Fara í efni

Steldu stílnum frá stílstjörnunum

Tíska - 16. september 2022

Við höldum áfram að stúdera stílstjörnurnar á tískuviku sem gefa okkur forsmekkinn af því sem koma skal.

Þessar myndir koma með pottþéttan rökstuðning fyrir því að blái liturinn er sjúklega klæðilegur.

Það er eitthvað einstaklega royal við þennan bláa lit.
Leonie Hanne, meistari í óhefbundnum litasamsetningum.
Bjútífúl bláir rykfrakkar á götum New York-borgar á tískuviku.
Dásemdardúskurinn Bella Hadid.
Galleri 17, 34.995 kr.
Zara, 6.495 kr.
Zara, 10.995 kr.
Galleri 17, 12.995 kr.
Vero Moda, 13.990 kr.
Ray Ban, Optical Studio, 31.900 kr.
Nýjasta æðið okkar er kamelbrúnn stíliseraður með bleikum eða fjólubláum. Prófaðu!
Kamel og fjólublanda sem meikar fullkominn sens.
Neon-litirnir halda velli ef marka má stílstjörnurnar.
Fylgihlutir í neon-lit koma með skemmtilegt krydd inn í átfittið!
Zara, 19.495 kr.
Zara, 5.495 kr.
Weekday, Smáralind.
Zara, 8.495 kr.

Klassík

Hér eru nokkur klassísk átfitt með stílstjörnuívafi sem gefa okkur góðan innblástur.
Blazer, hlýrabolur og gallabuxur. Átfitt sem getur ekki klikkað! Við höldum að þessi „bob“-klipping verði einnig sjóðheit á næstunni.
Gerist ekki einfaldara eða meira chic!
Fullkomið vinnulúkk!
Látlaus stíll á hinni dönsku Emili Sindlev.
Við erum með súper girl crush á ofurfyrirsætu unglingsára okkar, Shalom Harlow.
Fyrirsætan Grace Elizabeth smart að vanda.
Með seventís-sniði.
Beisik og bjútífúl.
Bjútífúl!
Upphá leðurstígvél eru jafnmikil klassík og þau eru eitt stærsta trendið í dag.
Sjarmatröll!
Esprit, 9.995 kr.
Monki, Smáralind.
Kaupfélagið, 21.995 kr.
Zara, 21.995 kr.
Fendi, Optical Studio, 67.600 kr.
Uppáhaldið okkar, Tamara Kalinic, í löðrandi lúxusdressi frá Michael Kors.

Leður

Leðurjakkar, frakkar, pils og buxur eru að trenda.
Súper chic ullarpeysa við leðurpils og hæla.
Ítalska fyrirsætan Vittoria Ceretti í leddara í yfirstærð og þrusukúl átfitti.
Fegurðardísin Emily Ratajkowski í fallegri leðurkápu á tískuviku.
Smart leddari við ofursíðar gallabuxur.
Selected, 39.990 kr.
Selected, 39.990 kr.
Selected, 29.990 kr.
Zara, 10.995 kr.
Zara, 10.995 kr.
Emili Sindlev í galladressi í anda Britney og Justin. Takið eftir lágu sniðinu á pilsinu og „hipp hopp-stílnum“ þar sem nærbuxurnar eru til sýnis.
Víðar gallabuxur verða áberandi á komandi ári.
Emili nær alltaf að kveikja á tískuinnblæstrinum.
Selected, 25.990 kr.
Zara, 6.495 kr.
Lindex, 7.999 kr.
Selected, 11.994 kr.
Brækur til sýnis eru greinilega að trenda hjá tískukrádinu.
Hér má sjá tvöfalt tískutrend, glimmergalla og kúrekastígvél!
Galleri 17, 6.995 kr.
Galleri 17, 10.995 kr.
Kaupfélagið, 29.995 kr.
„Vinnumannabuxurnar“ verða allstaðar næsta árið.
Weekday, Smáralind.
Dior, Optical Studio, 79.400 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Sætustu sparidressin í ár! Glimmer & glamúr í gegn

Tíska

Smörtustu jólagjafirnar fyrir hann

Tíska

Á óskalista stílistans þessa vikuna

Tíska

Heitustu trendin hjá körlunum í dag

Tíska

Stígvélin sem allir munu klæðast á næstunni

Tíska

Topp 10 sem stílistinn okkar vill bæta við fataskápinn fyrir veturinn

Tíska

Flottustu árshátíðar­dressin

Tíska

Klassíkin sem ALLIR og amma þeirra klæddust á tískuviku í París