LSK
Litli, svarti kjóllinn klikkar ekki, sama hvert tilefnið er. Hvort sem þú fílar stuttan, síðan, silki, pallíettur eða opið bak, þá erum við með týpuna fyrir þig hér.
Litli, svarti kjóllinn á tískusýningarpallinum
Jólaliturinn
Við kunnum að meta rauðan kjól úr hátíðlegu sléttflauelsefni eða silki. Hveru jóló?
Á tískusýningarpallinum
Það er engum blöðum um það að fletta að rauður er stærsti tískuliturinn veturinn 2023.
Glitrandi
Það er enginn nýársfögnuður án smá glimmers og glans.
Poppaðar buxur
Pelsar
Pelsar hafa sjaldan verið jafn áberandi og í haust og vetur sem smellpassa inn í jóla- og áramótalúkkið.
Blazer
Að eiga sparilegan blazer kemur sér vel á þessum tíma árs enda auðvelt að skella yfir hvað sem er.
Sætir spariskór
Spariskór setja punktinn yfir i-ið þegar kemur að hátíðardressinu.
Mínimal
Stundum er einfaldleikinn hreinlega bestur.