Fara í efni

Jólafötin á hann 2022

Tíska - 5. desember 2022

Ef  þú ert á höttunum eftir herrasparifötum, þarftu ekki að leita lengra. Stílisti HÉR ER er með þetta græjað!

Flauel

Hvað er hátíðlegra en sparidress úr sléttflaueli? Það er ákveðið seventís-væb sem óneitanlega fylgir þessu lúkki, sem við erum svakalega svag fyrir.
Tom Ford haust 2022.
Rándýrt lúkk frá Tom Ford.
Jólalegt frá Etro.

Steldu stílnum

Kultur menn, 31.995 kr.
Zara, 19.495 kr.
Zara, 19.495/8.495 kr.
Kultur menn, 31.995 kr.
Herragarðurinn, 69.980 kr.

Spariskyrtur

Hér eru nokkrar fínar skyrtur sem myndu sóma sér vel yfir hátíðarnar.
Esprit, 10.620 kr.
Boss, Herragarðurinn, 14.980 kr.
Herragarðurinn, 10.188 kr.
Herragarðurinn, 24.980 kr.
Galleri 17, 28.514 kr.
Galleri 17, 24.995 kr.
Kultur menn, 13.995 kr.

Tvíhnepptir jakkar

Tvíhnepptir jakkar hafa verið vinsælir síðustu misserin og henta vel í kringum jól og áramót.
Dunhill haust 2022.
Brioni haust 2022.
Fendi haust 2022.
Brioni haust 2022.
Versace haust 2022.

Steldu stílnum

Herragarðurinn, 69.980 kr.
Zara, 19.495 kr.
Selected, 29.990 kr.
Herragarðurinn, 39.980 kr.

Spariskórnir

Í ár eru támjóir skór og stígvél hámóðins hjá körlunum.
Jil Sander haust 2022.
Tom Ford haust 2022.

Steldu stílnum

Zara, 16.995 kr.
Zara, 9.995 kr.
Herragarðurinn, 24.980 kr.
Steinar Waage, 34.995 kr.
Steinar Waage, 34.995 kr.
Herragarðurinn, 79.980 kr.
Nú fást tuxedo-ar hjá Dressmann, Smáralind.

Buxur

Galleri 17, 37.194 kr.
Galleri 17, 18.995 kr.
Herragarðurinn, 16.980 kr.
Esprit, 16.495 kr.

Rauð jól

Rauði liturinn er alltaf jólalegur en hann er einnig mikill tískulitur hjá körlunum í haust og vetur.
Etro haust 2022.
Alyx haust 2022.
Alyx haust 2022.
Fendi haust 2022.
Celine haust 2022.
Hérmes, haust 2022.
Tom Ford haust 2022.
Alexander McQueen, haust 2022.
Paul Smith haust 2022.
Paul Smith haust 2022.

Steldu stílnum

Zara, 12.995/21.995 kr.
Boss, Herragarðurinn, 19.980 kr.
Zara, 32.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Weekday, Smáralind.

Klikkaður kamel

Kamellitaður frakki er skyldueign í fataskáp karlanna.
Dunhill haust 2022.
Jil Sander haust 2022.

Steldu stílnum

Herragarðurinn, 69.980 kr.
Herragarðurinn, 49.980 kr.
Zara, 21.995 kr.

Fleira fallegt

Herragarðurinn, 8.988 kr.
Zara, 27.995 kr.
Selected, 7.990 kr.
Kultur menn, 41.995 kr.
Zara, 27.995 kr.
Herragarðurinn, 29.980 kr.
Selected, 39.990 kr.
Dressmann, Smáralind.
Weekday, Smáralind.
Herragarðurinn, 79.980 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Sjóðheit sumarlína frá Sloggi með þægindin í fyrirrúmi

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugnatrendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni