Flauel
Hvað er hátíðlegra en sparidress úr sléttflaueli? Það er ákveðið seventís-væb sem óneitanlega fylgir þessu lúkki, sem við erum svakalega svag fyrir.
Steldu stílnum
Spariskyrtur
Hér eru nokkrar fínar skyrtur sem myndu sóma sér vel yfir hátíðarnar.
Tvíhnepptir jakkar
Tvíhnepptir jakkar hafa verið vinsælir síðustu misserin og henta vel í kringum jól og áramót.
Steldu stílnum
Spariskórnir
Í ár eru támjóir skór og stígvél hámóðins hjá körlunum.
Steldu stílnum
Buxur
Rauð jól
Rauði liturinn er alltaf jólalegur en hann er einnig mikill tískulitur hjá körlunum í haust og vetur.
Steldu stílnum
Klikkaður kamel
Kamellitaður frakki er skyldueign í fataskáp karlanna.