Fara í efni

Jólagjafa­hugmyndir fyrir hana

Tíska - 20. nóvember 2023

Hér eru nokkrar sérvaldar og skotheldar hugmyndir að jólagjöfum frá stílistanum okkar sem konurnar í þínu lífi kynnu líklega vel að meta.

Fallegar flíkur

Flíkur og fínerí sem tískudívan í þínu lífi kynni pottþétt að meta.
Anine Bing, Mathilda, 34.990 kr.
Stórar töskur eru að trenda og koma sér vel þegar við þurfum að ferðast með aleiguna! Esprit, 16.495 kr.
Smart snið! Galleri 17, 10.995 kr.
Einfaldleikinn í sinni bestu mynd. Esprit, 9.995 kr.
Leðurjakkar hafa vaxið mikið í vinsældum upp á síðkastið. Þessi sæti er úr Monki.
Mótorhjólastíllinn kemur sterkur inn! Kaupfélagið, 23.995 kr.
Tjúllaðir hanskar frá Boss, Mathilda, 16.990 kr.
Elegant leðurstígvél frá Lauren Ralph Lauren, Mathilda, 49.990 kr.
Kjút hliðartaska frá Day, Karakter, 13.995 kr.
Kasmírpeysa frá Samsøe Samsøe, Karakter, 38.995 kr.
Ugg´s hafa aldrei verið vinsælli! Ugg Mini Platform, GS Skór, 34.995 kr.
Smart Teddy-kápa úr Weekday, Smáralind.
Diesel-handtaska, Galleri 17 Smáralind, 75.995 kr.
Vörumerkið Diesel er með massa kombakk en þessi taska frá þeim fæst meðal annars í Galleri 17, Smáralind.
Hátíðarlína Chanel er einstaklega klæðileg í ár og því tilvalin gjöf fyrir pjattrófuna í þínu lífi, nú eða frá þér til þín. Chanel Beauty fæst í snyrtivöruversluninni Elira og Hagkaup, Smáralind.
Hátíðarlína Chanel inniheldur augnskuggapallettu, highlighter, varaliti og naglalökk. Umbúðirnar eru auðvitað trylltar en litirnir einnig mjög klæðilegir.

Bjútí

Fyrir þær sem elska húðrútína sína eða fallegt meiköpp...
Skotheldar snyrtivörur fyrir fallega augnförðun. YSL-gjafakassi, Hagkaup, 6.499 kr.
Hitalausar krullur eru einstakt tól til að fá krullur í hárið án þess að nota hitatæki. Kemur í veg fyrir að hárið verði úfið, slitni eða flækist ef notað er yfir nóttina. Elira, 4.990 kr.
Vinsæli maskarinn og augnháraserumið frá Sweed saman í setti. Sweed-gjafakassi, Elira, 13.990 kr.
Augustinus Bader er Rolls Royce-húðvörunnar. Gjafaaskja frá Augustinus Bader, Elira, 26.990 kr.
The Ordinary hafa slegið í gegn og fást nú í Lyfju! Fullkomið byrjunarsett, 5.378 kr.
Æðislegur varablýantur og gloss frá Gosh. Gosh-gjafakassi, Hagkaup, 5.999 kr.
Uppáhaldsmaskarinn okkar og hreinsiklútur í setti. Sensai-gjafakassi, Hagkaup, 2.899 kr.
Dásamlegu burstasettin frá mykitco, Elira, 17.990 kr.
Förðunarspegill, Lyfja, 5.790 kr.
Allt til að verja húðina. Hello Sunday-gjafakassi, Hagkaup, 7.599 kr.
Við elskum Waso-húðvörulínuna! Shiseido-gjafakassi, Hagkaup, 6.399 kr.

Kósíheit par exelans

Náttföt, sloppur, hanskar eða vönduð kápa er eitthvað sem hlýjar bókstaflega um hjartarætur.
Náttföt frá Hugo, Mathilda, 29.990 kr.
Zara, 5.595 kr.
Lindex, 8.999 kr.
Mathilda, 39.990 kr.
Inniskór, Vero Moda, 7.990 kr.
Húfa og trefill frá Lauren Ralph Lauren, Mathilda, 19.990 kr.
Kasmírkápa frá Sand Copenhagen, Mathilda, 84.990 kr.

Þessi fallega kamellitaða kápa er á óskalista stílista HÉRER.

Kápa úr ullarblöndu, Zara, 38.995 kr.
Hlý og falleg úlpa er skotheld gjöf sem endist vel.

Ilmur af jólum

Ilmvatnskassarnir eru einstaklega girnilegir í ár en hér eru þeir sem heilla okkur einna mest.
Hagkaup, 23.999 kr.
Uppáhaldið okkar þessa dagana! Burberry Goddess, Hagkaup, 27.999 kr.
Hagkaup, 17.999 kr.
Elira, 15.990 kr.
Hagkaup, 6.499 kr.
Hagkaup, 28.599 kr.
Ef þú ert ekki mikið fyrir ilmvötn en vilt ilma unaðslega mælum við með að kíkja á Blanc-à-Porter frá Zara, 4.595 kr.

Útivist og sport

Eitthvað fyrir útivistina eða sportið kemur sér alltaf vel.
66°Norður X Ganni, 61.900 kr.
Ullareinangraðar útivistarbuxur frá Icewear, 22.990 kr.
Skíðagleraugu, Útilíf, 22.990 kr.
66°Norður, 73.000 kr.
Útilíf, 24.990 kr.
Air, 14.995 kr.
Icewear, 48.990 kr.
Steinar Waage, 23.997 kr.
Airpods Max, Epli, 119.990 kr.

Fínir fylgihlutir

Þú getur ekki klikkað þegar kemur að fallegum fylgihlutum.
Taska frá Anine Bing, Mathilda, 89.990 kr.
Eyrnalokkar, Zara, 3.795 kr.
Hringur frá Vero Moda, 2.790 kr.
Versace, Meba, 183.900 kr.
Hálsfesti, Zara, 3.795 kr.
Jens, 18.900 kr.
Hálsfesti, Vero Moda, 4.590 kr.
Boss, Meba, 59.900 kr.
Eyrnalokkar, Lindex, 1.899 kr.
Jens, 12.900 kr.
Jón og Óskar, 25.900 kr.
Jón og Óskar, 21.300 kr.
Six, 2.995 kr.
Meba, 12.900 kr.
Six, 2.495 kr.
Meba, 27.900 kr.
Stakur lokkur frá Sif Jakobs, Meba, 4.900 kr.
Sif Jakobs framleiðir meðal annars staka lokka sem henta fyrir þær sem eru með göt á allskyns stöðum í eyrunum.
Fallegt úr er á óskalistanum okkar! Tamara Kalinic er drottning tískunnar og er alltaf með svo falleg úr.
Gucci, Optical Studio, 71.500 kr.
Bottega Veneta, Optical Studio, 75.400 kr.
Prada, Optical Studio, 71.200 kr.
Sólgleraugu eru kannski ekki augljós jólagjöf en fyrr en varir verður sólin farin að hækka á lofti og þá er nú gaman að geta tekið fram fín og falleg gleraugu. Frábær hugmynd að jólagjöf, ef þú spyrð okkur.
Plusminus Optic í Smáralind selur sólgleraugu frá mörgum stærstu vörumerkjunum í bransanum, þar á meðal Ray Ban.

Meira úr tísku

Tíska

Frískaðu upp á fataskápinn fyrir sumarið

Tíska

Þetta trend verður út um allt í sumar

Tíska

50 sætustu sundfötin fyrir sumarið

Tíska

20% afsláttur af heimsþekktum vörumerkjum á borð við Polo Ralph Lauren

Tíska

50 sætustu sparikjólarnir

Tíska

Flottasta golflína J. Lindeberg hingað til

Tíska

Þetta þurfa karlarnir að eiga í fataskápnum fyrir vorið

Tíska

Rándýr lúkk úr ZARA fyrir vorið