Fara í efni

Gefðu gjöf sem hann getur borið á hverjum degi

Tíska - 11. desember 2023

Ertu að bisast við að velja réttu jólagjöfina fyrir karlinn? Hvað með að gefa honum eitthvað sem hann getur jafnvel verið með hvern einasta dag?

Úr er góð gjöf sem hann getur borið á hverjum degi.

Úr við hvert tilefni

Allir karlmenn ættu að eiga úr og þá er gott að eiga nokkur fyrir öll tilefni. Úr í hversdagslegri kantinum eru góð gjöf sem herrann getur notað á hverjum degi.
Sportí úr frá Hugo Boss, Meba, 30.900 kr.
Mjög slick og einfalt úr frá Danish Design, Jón og Óskar, 29.600 kr.
„Dive” úr frá Armani. Vatnshelt upp að 100m. Jón og Óskar, 87.900 kr.
Armani-úr með grænni skífu sem kryddar átfittið. Jón og Óskar, 87.900 kr.
Gamla, góða Casio-úrið er skemmtilega retró og fer aldrei úr tísku. Meba, 9.900 kr.
Casio fágun með grænu poppi, Meba, 22.900 kr.
Fyrir herrann sem á allt er Orient „dice“ úrið geggjað. Meba, 261.900 kr.
Það er gott að eiga eins og allavega eitt stykki spariúr sem passar við mismunandi jakkaföt og hátíðleg tilefni.
Silfur og gull-dásemd frá Hugo Boss, Meba, 77.900 kr.
Gullið gleður og eldist vel. Geggjað úr frá Tissot, Meba, 88.900 kr.
Sjálfstrekkjandi og sexí úr frá Maserati, Jón og Óskar, 104.000 kr.
Klassískt úr frá Tissot með brúnni leðuról, 160.000 kr.
Stílhreint og tímalaust úr frá Boss, Meba, 42.900 kr.
Klassík frá Orient, Meba, 158.900 kr.
Svarta leðurólin er klassísk fágun, Jón og Óskar, 89.900 kr.
Armbönd eru góð viðbót við átfittið og vinsæl gjöf fyrir öll kyn í dag.
Tryllt armband frá Orrafinn, Meba, 41.500 kr.
Keðjuhálsfestar og armbönd eru hámóðins í dag eins og sést hér á tískuviku en hægt er að fá þau á góðu verði.
Smart gyllt keðjuarmband, Meba, 7.900 kr.
Stílhreint armband frá Zara, 3.795 kr.
Fallegt leðurarmband með tilvísun í norræna goðafræði, Jens, 13.900 kr.
Stálarmband sem hægt er að setja áletrun á. Jens, 7.900 kr.
Góður hringur er gulls ígildi.
Gullfallegur „signet“-hringur úr smiðju Orrafinn, líka til í silfri. Meba, 99.500 kr.
Hér má sjá hringinn í silfri, Meba, 29.900 kr.
Father er glæsileg lína sem stofnandi og yfirhönnuður Veru Design, Íris Björk, hannaði í minningu föður síns. Hún fékk hring sem hann átti eftir hans dag og vildi heiðra minningu hans með því að hanna línu sem svipar mjög til hringsins sem er henni svo kær. Fullkomin pabbagjöf! Meba, 33.900 kr.
Mínimalískur hringur frá Zara, 2.995 kr.
Fléttaður stálhringur frá Jens, 6.500 kr.
Ekki má gleyma hálsmenum sem eru góð gjöf fyrir karla á öllum aldri. Hér má sjá Beckham Junior með fallegt sett um hálsinn á tískuviku í París.
Einfalt og fágað hálsmen frá Zara, 2.995 kr.
Orrifinn kann þetta svo sannarlega og þetta akkerishálsmen er falleg tilvísun í fortíð Íslendinga. Meba, 42.500 kr.
Sömuleiðis þetta fallega gullhálsmen með skjaldarmerki Íslands. Meba, 22.490 kr.
Einföld gullkeðja getur ekki klikkað. Jens, 12.900 kr.
Fallegar hálsfestar á stílstjörnu á tískuviku í París.
Sniðugt að bera hringinn um hálsinn eins og þessi stílstjarna sýnir á tískuviku í París.

Meira úr tísku

Tíska

20% afsláttur af heimsþekktum vörumerkjum á borð við Polo Ralph Lauren

Tíska

50 sætustu sparikjólarnir

Tíska

Flottasta golflína J. Lindeberg hingað til

Tíska

Þetta þurfa karlarnir að eiga í fataskápnum fyrir vorið

Tíska

Rándýr lúkk úr ZARA fyrir vorið

Tíska

Stílisti mælir með á afslætti á Kauphlaupi

Tíska

Hátískusólgleraugu á 25% afslætti

Tíska

Skrifstofu­gyðjan slær í gegn