Fara í efni

Steldu stílnum frá best klæddu körlunum á tískuviku

Tíska - 25. júlí 2023

Við fylgdumst grant með stílstjörnunum spóka sig á karlatískuviku í Mílanó sem haldin var í sumar. Hér geturðu stolið stíl þeirra best klæddu með hjálp stílista HÉR ER.

Best klæddu

Þessir voru þeir best klæddu á karlatískuviku sem haldin var í sumar í Mílanó, að mati stílista HÉR ER og eiga það sameiginlegt að vera í nokkuð klæðilegum átfittum sem tiltölulega auðvelt er að apa eftir.
Ljósar „chinos“ við ljósa skyrtu og navy blazer er klassískt og últra smart kombó.
Johannes Huebl sýnir hér og sannar að þetta þarf ekki að vera flókið.
Svarthvít tíska.
Smart sumartónar.
Vestin eru trendí og henta vel í sumar.
Röndótt átfitt sem lúkkar.
Létt og ljóst dress á karlatískuviku í Mílanó.
Beisik er oft best.
Annað einfalt átfitt á Johannes Huebl.
Það er eitthvað dásamlega retró við þetta stutta stuttbuxnalúkk.
Hér sjá fylgihlutirnir um að krydda átfittið.
Rándýrt beislitað dress.
Ferskt!
Stígvélin gefa þessu átfitti töff-faktor.
Smart vinir á tískuviku.
Hvítur stuttermabolur, gallabuxur og blazer er staðalbúnaður.
Fullkomin, klæðileg sumarátfitt.
Prada-hlýrabolurinn er vinsæll hjá tískukrádinu.
Hermannagræni liturinn er að trenda.
Love it!
Ekta ítalskt sumarlúkk.
Ray Ban eru á 30% afslætti í Optical Studio í Smáralind.

Steldu stílnum

Selected, 5.596 kr.
Hörbuxur, Selected, 13.990 kr.
Jack & Jones, 15.996 kr.
Herragarðurinn, 9.990 kr.
Herragarðurinn, 19.990 kr.
Emporio Armani, Herragarðurinn, 19.990 kr.
Herragarðurinn, 9.990 kr.
Zara, 8.995 kr.
Polo Ralph Lauren, Herragarðurinn, 19.990 kr.
Polo Ralph Lauren, Herragarðurinn, 12.490 kr.
Zara, 22.995 kr.
Prada, Optical Studio, 91.900 kr.
Herragarðurinn, 64.980 kr.
Ray Ban á 30% afslætti, Optical Studio, 30.450 kr.

Skrautlegar skyrtur

Skemmtilegar og skrautlegar skyrtur halda áfram að trenda hjá körlunum ef marka má þá sem mættu á karlatískuviku í sumar. Við erum að fíla þetta trend enda úrvalið endalaust og vel hægt að leyfa sínum einstaka karakter og húmor að skína með þessum hætti.
Matur og dýr, Versace-mynstur eða veglegar Hawaii-skyrtur, þitt er valið!

Steldu stílnum

Kultur Menn, 10.497 kr.
Selected, 9.990 kr.
Jack & Jones, 3.436 kr.
Zara, 6.995 kr.
Dressmann Smáralind.
Zara, 6.995 kr.

Töff jakkar

Jakkinn er mikilvægur fyrir heildarmyndina. Hvort sem þú fílar bomberinn, gallajakkann eða háskólastílinn-þá ættirðu að finna eitthvað við hæfi.
Bomberinn er ekki að fara neitt eins og sést á þessum tískudúdda á karlatískuviku.
Háskólajakkar eru líka heitir um þessar mundir og er hin fullkomna sumarflík.
Töff anorakkur.
Smart gallajakki á alltaf vel við.
Klassískur, dökkur gallajakki gefur ákveðið kúrekavæb þegar hann er paraður við þennan hatt.

Steldu stílnum

Esprit, 9.995 kr.
Boss, Herragarðurinn, 14.990 kr.
Les Deux, Herragarðurinn, 9.990 kr.
Les Deux, Herragarðurinn, 17.490 kr.
Galleri 17, 34.995 kr.
Galleri 17, 14.997 kr.
Galleri 17, 27.995 kr.
Kultur Menn, 46.995 kr.
Esprit, 9.998 kr.

Smart jakkaföt

Jakkaföt úr hör, fagurblá eða seventís, það er úr nægu að velja þegar kemur að sumarlegum jakkafötum.

Meira úr tísku

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni

Tíska

Götutískan í London

Tíska

Megatrend í Mílanó

Tíska

Þessi trend voru út um allt á tískuviku í París

Tíska

Steldu stílnum af smörtustu konum heims á tískuviku í París