Fara í efni

Kíkt í pokann hjá einni hæfileikaríkustu leikkonu landsins

Tíska - 17. október 2024

Við vorum svo heppnar að fá að kíkja í pokann hjá einni hæfileikaríkustu leikkonu landsins en gaman er að segja frá því að Íris Tanja Flygenring er einnig rödd Smáralindar. 

Hér er hægt að versla það sem finna mátti í pokanum hennar Írisar Tönju

Buxur, Zara, 7.995 kr.
Skór, Zara, 6.995 kr.
On The Rise Volume Liftscara frá NYX er maskari sem veitir mikla lyftingu og er eins og „lash lift“ fyrir augnhárin í túpu. Hagkaup, 3.695 kr.
Moisturising Lotion frá Cerave er olíulaust rakakrem fyrir líkamann með hyaluronic Acid fyrir normal og þurra húð. Rakakremið hjálpar húðinni að styrkja og endurnýja ysta lag og varnir húðarinnar. CeraVe Moisturizing Lotion hjálpar húðinni að endurnýja nauðsynleg lípíð húðarinnar svo húðinni líði vel og hún sé í jafnvægi. Hagkaup, 3.909 kr.
Revitalift Filler Hyaluronic Acid er serum sem miklu magni af hýalúrónsýru sem fyllir húðina af raka og dregur úr einkennum öldrunar í húðinni eins og hrukkum, þreytu og tapi á teygjanleika. Hagkaup, 4.799 kr.
Revitalift Filler Day Cream er dagkrem með virkni í sem hentar þeim sem eru farnar að sjá einkenni öldrunar í húðinni. Kremið er ríkt af hýalúrónsýru og glýserín sem gefur húðinni mikinn raka og nærandi fyllingu ásamt þykkni úr Fibroxyl plöntunni sem dregur úr hrukkum og fínum línum og gefur húðinni sléttari og fallegri áferð. Hagkaup, 4.849 kr.
Sögusviðið er Reykjavík árið 1963. Ung skáldkona flytur vestan úr Dölum með nokkur handrit í fórum sínum, á tímum þegar karlmenn fæddust skáld en ungum konum var boðið að taka þátt í fegurðarsamkeppni Fegrunarfélags Reykjavíkur. Þetta er saga um sköpunarþrá og leitina að fegurð. Auður Ava hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir síðustu skáldsögu sína, Ör. Ungfrú Ísland var tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna og hlaut bókmenntavarðlaun bóksala árið 2018. Penninn Eymundsson, 4.299 kr.
Ofnhanski, Hagkaup, 799 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Jólafötin á hann

Tíska

Óskalisti stílista á Dimmum dögum í Smáralind

Tíska

Sætustu jólafötin á börnin

Tíska

60 sætustu jólakjólarnir

Tíska

Kíkt í pokann hjá tónlistarmanninum Daniil

Tíska

Frelsi til að vera þú sjálf

Tíska

Silfur er að trenda

Tíska

Topp 30 yfirhafnir fyrir karlana í haust