Fara í efni

Kíkt í pokann hjá Sölku Sól

Tíska - 27. janúar 2025

Við fengum að kíkja í pokann hjá hæfileikabombunni, leik- og söngkonunni Sölku Sól. 

Hlýrabolinn úr Zara fékk Salka á útsölu en hér er einn svipaður, 1.995 kr.
Þægilegar og smart buxur fyrir ferðalagið úr Gina Tricot, 6.695 kr.
Pels úr Galleri 17, 24.995 kr.
Resort Fling frá Essie, Hagkaup, 2.149 kr.
Naglabandaolía frá Essie, Lyfja, 2.629 kr.
Þjóðargersemin Bronzing Gelið frá SENSAI sem gerir okkur frískleg á núlleinni, Hagkaup, 5.999 kr.
Augnmaski frá Nip & Fab til að hressa upp á augnumgjörðina, Hagkaup, 3.599 kr.
Fallegt garn úr A4, 879 kr.
Það þurfa allir að eiga Uno! A4, 2.699 kr.
Prjónabókin hennar Sölku fæst í Pennanum Eymundsson!

Meira úr tísku

Tíska

Möst í fataskáp herranna í haust

Tíska

Yfirhöfnin sem var allstaðar á tískuviku í París

Tíska

Bleikur október

Tíska

Heitustu skórnir í haust

Tíska

Innblástur að vinnufötum frá götutískunni í New York

Tíska

Módelin á tískuviku í New York

Tíska

Svona klæðast skvísurnar í Köben

Tíska

Heitustu yfirhafnirnar á herrana í haust