Fara í efni

Kíktu í pokann hjá Mari Järsk

Tíska - 18. september 2024

Sjarmatröllið og hlaupadrottningin Mari Järsk leyfði okkur að kíkja í pokann hjá sér og við komum ekki að tómum kofanum.

Kíktu í pokann hjá Mari Järsk

Hlaupastíllinn

Mari veit svo sannarlega hvað hún syngur þegar kemur að rétta gírnum fyrir hlaup. Hér er það sem hún valdi úr Útilíf í Smáralind.
Core-hlaupajakki, Útilíf, 35.500 kr.
Cloudmonster-hlaupaskór, Útilíf, 36.900 kr.

Leopard æði

Það er engum blöðum um það að fletta að flíkur og fylgihlutir með dýramynstri eru að trenda. Mari stóðst ekki mátið og keypti bæði hlébarðatopp- og kjól í ZARA.
Zara, 7.995 kr.
Svo fallegt bak!

Sæt sett

Mari klæðir sig eftir skapi hverju sinni en suma daga er best að eiga sett sem auðvelt er að henda sér í á morgnana, þá koma þessi sterk inn.
Zara, 13.995/6.995 kr.
Zara, 8.995/6.995 kr.

Meira úr tísku

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugnatrendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni

Tíska

Götutískan í London