Fara í efni

Kíkt í pokann og spjall við Klöru Elías

Tíska - 29. september 2023

Við verðum að viðurkenna að við höfum haft ákveðið „girl crush“ á Klöru Elías síðan rétt eftir aldamótin. Þess vegna stóðumst við ekki mátið þegar tækifæri gafst að fá Klöru í smávegis spjall við okkur á HÉR ER og fengum að kíkja í pokann hennar eftir verslunarferð í Smáralind.

HÉR ER spjallið

Kíkt í pokann

Klara leyfði okkur að kíkja í pokann eftir verslunarferð í Smáralind.

Í pokanum hennar Klöru

Poppstjörnujakki par exelans! Zara, 15.995 kr.
Buxur í stíl! Zara, 11.995 kr.
Af hverju að velja svart þegar þú getur valið bleikt? Lindex, 4.899 kr.
Lindex, 3.599 kr.
Fallega opið bak á blússunni sem Klara valdi. Zara, 2.995 kr.
Klara keypti Levi´s-buxur í Extraloppunni en þar er hægt að gera þrusugóð kaup á notuðum sem og lítið notuðum flíkum.
Klara með blússuna sem hún keypti í Zara.
Gjafakort í Smáralind er tilvalin gjöf fyrir þann sem þú veist ekkert hvað á að gefa.
Kjóllinn úr Extraloppunni var enn með miðanum á og fékkst á ótrúlegum prís.
One man's trash is another man's treasure.

Meira úr tísku

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugnatrendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni

Tíska

Götutískan í London