Fara í efni

Klassíkin sem ALLIR og amma þeirra klæddust á tískuviku í París

Tíska - 6. október 2022

Við getum svo svarið það að allir voru klæddir í þessa klassísku flík á tískuviku í París sem haldin var á dögunum.

Með mótorhjólaívafi

Leðurjakki í mótorhjólastíl getur á núlleinni kryddað hvaða dress sem er og gert það meira kúl. Ímyndið ykkur sexí silkikjól, tjull-pils í anda Carrie Bradshaw eða jafnvel síðan prjónakjól í vinnuna. Instant kúl-faktor!
Fullkomið dæmi um hvernig andstæður eins og sexí kjóll og rokkaralegur leddara eru heillandi saman.
Það gerist ekki klassískara. Einfaldleikinn er oft bestur.
Leður- og gallaefni eru gott par.
Í dag eru leðurjakkarnir gjarnan í yfirstærð.
Töff!
Axlapúðar og eitís-stælar!
Zara, 21.995 kr.
„We should all be feminists“ eru orð að sönnu frá Mariu Grazia Chiuri, yfirhönnuði Dior. Og leðursixpensarinn er líka svolítið sætur.

Karamellubrún dásemd

Það er eitthvað löðrandi í lúxus við karamellubrúnt leður.
Eitt af okkar uppáhalds kombóum er dökkblátt gallaefni við karamellubrúnt leður.
Silkimjúkt leður í þessum fallega jakka.
Brilljant síð leðurkápa í fagurbrúnum tón.
Smá Texas-fílingur í þessum.
Einfalt en einstaklega sjarmerandi dress.
Íklædd leðri frá toppi til táar-og það virkar!
Zara, 10.995 kr.
Kultur menn, 43.996 kr.
GS Skór, 46.995 kr.
Esprit, 12.495 kr.
Kaupfélagið, 27.996 kr.

Leður á öllum kynjum

Strákarnir virtust ekki síður hrifnir af leðurflíkum á tískuvikunni í París sem haldin var á dögunum.
Ekta mótorhjólajakki á þessum smarta manni á tískuviku.
Bjútífúl beisiks.
Leður frá toppi til táar er lúkk út af fyrir sig.
Prófaðu að „layera“ leðurjakka yfir rykfrakka.

Matrix effektinn

Síðar leðurkápur minna okkur alltaf á Matrix. Og hvað er meira kúl?
Hvað er meira kúl en Matrix-lúkkið?
Zara, 14.995 kr.
Leðurjakkar sem hafa fengið að „veðrast“ eru dásamlega fallegir.

Leður í lit

Hver segir að leðurflíkurnar þurfi að vera í svörtu eða brúnu?
Fagurfjólublátt Loewe-lúkk.
Guli liturinn poppar við annars svartan alklæðnaðinn.
Sjóðheit rauð leðurkápa.
Kóngablátt og kúl.

Bjútífúl bomber

Bomber jakkar eru sjóðheitir þessa tíðina. Bomberjakki í leðri slær tvær flugur í einu höggi!
Eitt orð: vá!
Dior lúkk á tískuviku.
Minímalískt með meiru.
Leikur að formum.
Monki, Smáralind.

Leðurskórnir

Þeir voru skrautlegir leðurskórnir sem sjá mátti á tískukrádinu í París.
GS Skór, 44.995 kr.
Galleri 17, 29.995 kr.
Skórnir þínir, 24.995 kr.
Steinar Waage, 29.995 kr.
Leðurhattur, New Yorker, 1.695 kr.
Stuttir, aðsniðnir leðurjakka í anda tískunnar í kringum aldamótin koma sterkir inn á næstu misserum eins og sést hér á þessu Diesel-númeri.
Zara, 7.495 kr.
Selected, 39.990 kr.
Leðurjakkar í kappakstursstíl eru að trenda!
Zara, 10.995 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Þetta þurfa karlarnir að eiga í fataskápnum fyrir vorið

Tíska

Rándýr lúkk úr ZARA fyrir vorið

Tíska

Stílisti mælir með á afslætti á Kauphlaupi

Tíska

Hátískusólgleraugu á 25% afslætti

Tíska

Skrifstofu­gyðjan slær í gegn

Tíska

Bóhemtískan með endurkomu

Tíska

Fáðu innblástur fyrir vorið frá stílstjörnunum í Mílanó

Tíska

Flottir feður á fermingar­daginn