Fara í efni

Langstærsta trendið á tískuviku í Köben

Tíska - 7. ágúst 2025

Nú stendur tískuvika yfir í Kaupmannahöfn og að sjálfsögðu erum við á HÉR ER með puttann á tískupúlsinum. Í Köben ræður höfuðið ferðinni og hvort sem það er hekluð skupla, sæt slæða eða dramatískur hattur, þá er ljóst að það sem þú ert með á hausnum skiptir mestu máli.

Skuplur

Skuplur stóðu upp úr í götutískunni og algengt að sjá þær heklaðar og krúttlegar- í anda tískunnar í Köben.
Gina Tricot, 3.795 kr.
Gina Tricot, 2.095 kr.
Gina Tricot, 3.195 kr.
Ef þú vilt vera með puttann á tískupúlsinum er auðvelt að leika sér með slæður og binda um höfuðið. Leyfðu hugmyndafluginu að ráða för!
Anine Bing, Mathilda, 26.990 kr.
Zara, 2.995 kr.
By Malene Birger, Karakter, 31.995 kr.
Vero Moda, 2.990 kr.

Höfuðdjásn

Hattar í öllum stærðum og gerðum koma sterkir inn á næstu misserum.

Meira úr tísku

Tíska

Möst í fataskáp herranna í haust

Tíska

Yfirhöfnin sem var allstaðar á tískuviku í París

Tíska

Bleikur október

Tíska

Heitustu skórnir í haust

Tíska

Innblástur að vinnufötum frá götutískunni í New York

Tíska

Módelin á tískuviku í New York

Tíska

Svona klæðast skvísurnar í Köben

Tíska

Heitustu yfirhafnirnar á herrana í haust