Fara í efni

Langstærsta trendið á tískuviku í Köben

Tíska - 7. ágúst 2025

Nú stendur tískuvika yfir í Kaupmannahöfn og að sjálfsögðu erum við á HÉR ER með puttann á tískupúlsinum. Í Köben ræður höfuðið ferðinni og hvort sem það er hekluð skupla, sæt slæða eða dramatískur hattur, þá er ljóst að það sem þú ert með á hausnum skiptir mestu máli.

Skuplur

Skuplur stóðu upp úr í götutískunni og algengt að sjá þær heklaðar og krúttlegar- í anda tískunnar í Köben.
Gina Tricot, 3.795 kr.
Gina Tricot, 2.095 kr.
Gina Tricot, 3.195 kr.
Ef þú vilt vera með puttann á tískupúlsinum er auðvelt að leika sér með slæður og binda um höfuðið. Leyfðu hugmyndafluginu að ráða för!
Anine Bing, Mathilda, 26.990 kr.
Zara, 2.995 kr.
By Malene Birger, Karakter, 31.995 kr.
Vero Moda, 2.990 kr.

Höfuðdjásn

Hattar í öllum stærðum og gerðum koma sterkir inn á næstu misserum.

Meira úr tísku

Tíska

Gírinn fyrir verslunarmanna­helgina

Tíska

„Designer“ töskur á 40-50% afslætti

Tíska

Kjólar fyrir veislurnar í sumar - Steldu stílnum frá hátískuviku í París

Tíska

Sjóðheit sumarlína frá Sloggi með þægindin í fyrirrúmi

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugna­trendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025