Fara í efni

Tískan sem við þurftum lífs­nauðsyn­lega á að halda akkúrat núna

Tíska - 3. febrúar 2022

Við getum ekki annað en heillast að litadýrðinni sem hefur skotið niður rótum í verslunum og er svo sannarlega kærkomin gleðisprengja eftir grámyglulegan vetur. Nú hækkar sól á lofti og það styttist í vorið. Við. Getum. Ekki. Beðið!

Yndislegar yfirhafnir

Auðvelt er að dífa tánni ofan í litapallettu vorsins með því að fjárfesta í eins og einni yfirhöfn í heillandi lit.
Zara, 23.995 kr.
Zara, 21.995 kr.
Zara, 27.995 kr.
Zara, 8.495 kr.
Zara, 21.995 kr.
Fylgihlutir eins og töskur og skór í skærum litum gera mikið til að létta lund!
Galleri 17, 13.995 kr.
Galleri 17, 13.995 kr.

Bleikt & Bjútífúl

Zara, 16.995 kr.
Zara, 7.495 kr.
Skærbleikur parast vel við þann svarta sem við eigum fyrir í fataskápnum eins og sjá má á þessari Parísardömu.

Kasjúal buxur

Víðar buxur með beinu sniði í litapallettu vorsins heilla okkur líka svakalega.
Zara, 6.495 kr.
Vero Moda, 7.990/6.990 kr.
Zara, 7.495 kr.
Zara, 7.495 kr.
Lindex, 7.999 kr.
Ekki vera hrædd við að para saman ólíklegustu liti.

Dýrðlegar dragtir

Við erum komin langan veg frá drapplituðum vinnudrögtum níunda áratugarins. Nú koma þær í öllum regnbogans litum og því ættu allir að geta fundið dragt í sínum uppáhaldslit.
Zara, 6.495/12.995 kr.
Zara, 16.995/8.495 kr.

Vor/sumar ´22

Mörg stærstu tískuhúsa heims á borð við Valentino, Versace, Stella McCartney, Gucci og Proenza Schouler sendu dásamlegar, litríkar dragtir niður pallinn þegar þau kynntu vor- og sumartískuna í ár.
Proenza Schouler
Versace
Valentino
Stella McCartney
Gucci

X-Factor

Toppar og skyrtur með ákveðinn x-factor heilla okkur.
Zara, 6.495 kr.
Vesti, Lindex, 4.599 kr.
Zara, 4.995 kr.
Nýtt frá Monki.
Vero Moda, 7.990 kr.
Nýtt úr Weekday.
Vero Moda, 8.590 kr.
Vero Moda, 6.590 kr.
"Cut-out"-toppar eru sjóðheitir um þessar mundir.

Létt og leikandi

Selected, 24.990 kr.
Lindex, 8.999 kr.
Zara
Kaupfélagið, 24.995 kr.
Zara, 3.995 kr.
Vero Moda, 5.990 kr.
Sif Jakobs, Meba, 22.900 kr.
Kaupmannahafnar tískugyðjurnar voru óhræddar við að klæðast sterkum litum á tískuviku í Köben á dögunum.

Meira úr tísku

Tíska

Sjóðheit sumarlína frá Sloggi með þægindin í fyrirrúmi

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugnatrendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni