VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Það er vel hægt að færa rök fyrir því að yfirhöfnin sé mikilvægasta flíkin í fataskápnum. Stílistinn okkar tók saman jakka, frakka og kápur sem munu koma sér vel á vor- og sumarmánuðum og lifa í fataskápnum næstu árin.