Klassískur og áreynslulaus stíll
Míní mí
Dóttir Mathilde, Kenya Veneda, tók þátt í hönnunarferlinu en hér má sjá fallega útgáfu af dökkbrúnu kápunni fyrir stúlkur en barnalínan kemur í stærðum 116-164.
Einfalt og elegant
Stíl Mathilde er oft lýst sem mínimalískum og glæsilegum. Hún velur helst klassískar flíkur og hlutlausa, mjúka litatóna sem hægt er að para saman til að skapa mismunandi útlit.