VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Mörg stærstu tískuhúsa heims veðjuðu á þetta trend fyrir nýja árið. Það vill svo skemmtilega til að það smellpassar fyrir gamlársgleðina og því tilvalið að taka forskot á sæluna.
Mörg stærstu tískuhúsa heims veðjuðu á silfur á nýju ári, eins og glögglega má sjá hér að neðan. Stílisti HÉR ER valdi svo nokkur dress sem smellpassa fyrir gamlárs sem fást í verslunum Smáralindar um þessar mundir.
Kaldtóna augnskuggar eru að taka yfir í bjútíbransanum!