Fara í efni

Nýárstrend sem smellpassar inní áramótalúkkið

Tíska - 28. desember 2022

Mörg stærstu tískuhúsa heims veðjuðu á þetta trend fyrir nýja árið. Það vill svo skemmtilega til að það smellpassar fyrir gamlársgleðina og því tilvalið að taka forskot á sæluna.

Mörg stærstu tískuhúsa heims veðjuðu á silfur á nýju ári, eins og glögglega má sjá hér að neðan. Stílisti HÉR ER valdi svo nokkur dress sem smellpassa fyrir gamlárs sem fást í verslunum Smáralindar um þessar mundir.

Michael Kors vor 2023.
Missoni vor 2023.
Saint Sernin vor 2023.
Givenchy vor 2023.
Altuzarra vor 2023.
Cecilie Bahnsen vor 2023.
Giorgio Armani vor 2023.
Philipp Plein vor 2023.
Ermanno Scervino vor 2023.
Valentino vor 2023.
Akris vor 2023.

Steldu stílnum

Silfurlitaðar flíkur með glimmerívafi smellpassa í áramótagleðina.
Zara, 4.495 kr.
Weekday, Smáralind.
Vero Moda, 12.990 kr.
Vero Moda, 6.990 kr.
Galleri 17, 8.996 kr.
Zara, 4.995 kr.
Zara, 6.495 kr.
Esprit, 18.995 kr.
Zara, 8.495 kr.

Fylgihlutirnir

Zara, 4.995 kr.
GS Skór, 26.246 kr.
Kaupfélagið, 12.995 kr.
Zara, 14.995 kr.

Silfur á augun

Nú þegar hlýtóna augnskuggar hafa tröllriðið öllu síðustu árin hafa þeir kaldari tekið yfir-allavega á TikTok! Hér eru nokkrar snyrtivörur sem myndu njóta sín sérlega vel á gamlárs.
MAC, 4.392 kr.
Notaðu silfurlitaðan augnskugga upp að glóbuslínu og svartan eyeliner upp við augnháralínuna. Kláraðu svo förðunina með því að skyggja með sólarpúðri.
NYX, Hagkaup, 1.596 kr.
YSL, Hagkaup, 4.479 kr.
Kaldtóna augnskuggar eru að taka yfir í bjútíbransanum!
Baksviðs hjá Bronx And Banco haustið 2023.

Silfurlitað skart

Það sama má segja um skartið þessa tíðina, silfrið kemur sterkt inn á nýja árinu.
Baksviðs hjá Isabel Marant vorið 2023.
Meba, 11.600 kr.
Hlín Reykdal, Meba, 22.000 kr.
Jens, 8.900 kr.
Jón og Óskar, 16.900 kr.
Hálsmen, Jón og Óskar, 27.900 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Mikilvægustu yfirhafnir dagsins

Tíska

Skrítnustu og skemmti­legustu múnder­ingarnar á tískuviku í París

Tíska

Svona verður karlatískan í vor og sumar 2023

Tíska

Þessi þægilega flík er í alvöru orðin trendí aftur

Tíska

Er þetta vanmetnasti fylgihluturinn?

Tíska

Hverju klæddust stílstjörnurnar á tískuviku í New York?

Tíska

Helstu trendin á tískuviku í London

Tíska

100% meðmæli frá stílistanum okkar