Fara í efni

Nýjasta tískan á götum Mílanó og Parísar

Tíska - 23. janúar 2023

HÉR ER skellti sér yfir á meginlandið til að fylgjast með tískukrádinu spóka sig um á karlatískuviku í Mílanó og París. Hér er það sem stóð upp úr og það nýjasta úr verslunum til að taka lúkkið upp á næsta level.

Bomberar og háskólajakkar

Ef það er eitt sem við vitum varðandi tískuna sem fylgir hækkandi sól er það sú staðreynd að bomberar og jakkar í háskólastíl verða málið. Sjón er sögu ríkari.
Fallegur jakki í háskólastíl frá franska tískuhúsinu Givenchy.
Klassískur svartur bomber við pils og hæla.
Truflaður bomber-jakki á götum Parísarborgar.
Mónókrómískt og í yfirstærð er málið núna.
Háskólajakki í boði Louis Vuitton.
Tvö risatrend í vor: bomber-jakkinn og cargo-buxurnar.
Zara, 10.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Vero Moda, 4.196 kr.
Zara, 6.495 kr.

Leður

Leðurjakkar verða áberandi sem aldrei fyrr á öllum kynjum. Sjáið bara tískukrádið í Mílanó og París.
Caroline Issa í fallegum leddara í yfirstærð og gæru yfir axlirnar.
Sjáið hversu fallega hárliturinn, leðurfrakkinn og gleraugun tóna vel saman. Fullkomnun!
Klassískur leðurjakki við Fendi-buxur.
Leðurjakkar í kappakstursstíl verða áberandi með vorinu.
Leðurblazerar gefa átfittinu ákveðinn x-faktor.
Rokk og ról!
Rándýrt lúkk sem við sjáum Kim K. alveg fyrir okkur rokka.
Þessi guðdómlegi litatónn er skemmtilega öðruvísi og góð tilbreyting frá þeim brúna og svarta.
Dior lúkk á götum Parísar.
Mótorhjólajakkinn er ekkert á förum.
Mónókrómískt og megaflott.
Mjúkur og dásamlegur leðurjakki í yfirstærð.
Selected, 84.990 kr.
Zara, 19.495 kr.
Zara, 10.995 kr.
Okkur langar að stela þessu lúkki eins og það leggur sig. Við reynum við varablýantinn og gleraugun hér fyrir neðan!
Saint Laurent, Optical Studio, 56.600 kr.
Varablýantur frá NYX í litnum Hot Cocoa, Hagkaup, 995 kr.

Cargo

Ég veit við tönglumst á því en cargo-buxur eru sjóóóðheitar.
Cargo-buxur við sjóðheita hæla og loðjakka, mjög svo aldamóta.
Við magabol og dúnúlpu.
Heilgalli í cargo-vinnufatastíl.

Gulur, rauður, grænn og blár

Þau voru alveg nokkur átfittin sem gáfu okkur litina sem við sækjumst svo í með hækkandi sól. Drottningin Tyra Banks lét meira að segja sjá sig á sýningu Louis Vuitton í París.
Tyra mætti í kufli með derhúfu. Við vitum ekki alveg með þetta. En gaman að sjá hana samt.
Retró Gucci-lúkk.
Caro Daur smart að vanda.
Hvernig líður okkur með þennan sægræna glansgalla?
Blá kápa við svarthvíta fylgihluti.
Bleikt og blátt.
Zara, 10.995 kr.
Vero Moda, 4.990 kr.
Monki, Smáralind.
Tom Ford, Optical Studio, 59.900 kr.

Fleiri flottar

Tamara Kalinic í flottu Fendi-dressi í Mílanó.
Mínípilsin við uppháu stígvélin halda vinsældum áfram.
Prada frá toppi til táar á Tamöru.
Caroline Issa smart að vanda í klassísku og kvenlegu átfitti.
Caroline Issa í Teddy kápu með Loewe-tösku.
Skrautlegt en skemmtilegt dress í París.
Víðu gallabuxurnar eru heldur betur að trenda.
Fyrirsætan Karlie Kloss í algeru Girl Boss-átfitti.
Poppað upp á dressið með smart fylgihlutum.
Svolítið næntís súpermódel-útlit.
Minímalískt á götum Parísarborgar.
Falleg Louis Vuitton-taska í stíl við blingað útlitið.
Klassískt á Karlie Kloss.
Prada þríhyrningamótívið tekið alla leið.
Beisik black.
Model off duty-lúkkið.
Smart fylgihlutir.
Caro falleg að vanda.
Klassískt kombó.
Victoria Beckham í svörtu frá toppi til táar.
Útvítt við klumpahæla, við þykjumst hafa séð þetta áður!
Zara, 4.995 kr.
Zara, 6.495 kr.
Zara, 6.495 kr.
Diesel, Galleri 17, 24.995 kr.
Esprit, 12.495 kr.
Zara, 12.995 kr.
Zara, 8.495 kr.
Zara, 16.995 kr.
Zara, 19.495 kr.
Esprit, 29.995 kr.
Zara, 10.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Monki, Smáralind.
Weekday, Smáralind.
Selected, 27.995 kr.
Dior, Optical Studio, 82.900 kr.
Weekday, Smáralind.
Diesel, Galleri 17, 15.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Zara, 16.995 kr.
Zara, 10.995 kr.
Jeffrey Campbell, GS Skór, 44.995 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Fermingarfötin í Galleri 17

Tíska

Erum við til í þetta trend aftur? Kíkjum á götutískuna í New York

Tíska

Hugmyndir að sparidressum fyrir fermingar­veisluna

Tíska

Steldu stílnum frá best klæddu körlunum á tískuviku

Tíska

Götutískan í Köben

Tíska

Hátískan í París

Tíska

Tískan sem tröllríður Tik Tok

Tíska

Trendið sem kemur alltaf aftur er mætt með látum