Fara í efni

Frískaðu upp á fataskápinn fyrir sumarið

Tíska - 17. maí 2024

Þegar sumarið nálgast klæjar okkur í fingurnar að bæta einhverju nýju og fersku við fataskápinn. Hér eru nokkrar hugmyndir sem gætu gefið fataskápnum og lundinni smá búst!

Rauðir skór

Skór í skemmtilegum lit geta gefið hvaða látlausa átfitti sem er smá popp.

Steldu stílnum

GS Skór, 28.995 kr.

Þessir eru líka fallegir!

GS Skór, 26.995 kr.
GS Skór, 28.995 kr.

Hlébarðamynstur

Dýramynstrin halda áfram að tröllríða tískuheiminum en buxur, bolur, pils eða skór í hlébarðamynstri geta gert hvaða átfitt sem er áhugavert.
Ganni vor/sumar 2024.
Celine.
Götutískan í New York þar sem hlébarðatoppur er stíliseraður við gallabuxur og hvíta skó.
Dýramynstur halda áfram að vera vinsæl á næstu misserum. Þessi mynd var tekin á tískuviku í Mílanó.
„Statement“ hlébarðakjóll á götum Parísarborgar.
Skrautleg Parísartíska þar sem hlébarðamynstrið kemur sterkt inn.

Steldu stílnum

Galleri 17, 10.396 kr.
Galleri 17, 11.196 kr.
Prófaðu að blanda ólíkum mynstrum saman, það gæti komið skemmtilega á óvart!

Sumarbuxur

Þegar hlýna fer í veðri og sólin skín er gott að geta tekið fram léttar buxur í ljósum lit.
Hvítt og beis er gott sumarkombó og víðar, þægilegar buxur koma þér langt.
Mínimalískt og elegant á tískuviku.
Grátt og teinótt á tískuviku í París.
Smart sett á götum Mílanó.
Ekta sumardragt í París.
Emili Sindlev í kargó.
Trés chic!
Vinnudragtin í París.
Geggjað átfitt á tískuviku í Mílanó.
Galleri 17, 9.995 kr.
Galleri 17, 10.995 kr.
Karakter, 19.995 kr.
Galleri 17, 11.995 kr.

Skyrtukjóll er góð viðbót í fataskápinn fyrir sumarið! Sjáið bara bakið!

Galleri 17, 26.995 kr.

Sandalar

Sætir sandalar eru í möst í sumar.
GS Skór, 24.995 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Hvað gerist þegar stílisti fer í stílistaráðgjöf?

Tíska

10 sætir sparikjólar fyrir öll tilefni

Tíska

Fylgihluturinn sem allir þurfa að eiga! Steldu stílnum frá stílstjörnunum á hátískuviku í París

Tíska

Stílistinn okkar er með augastað á þessu á útsölu

Tíska

Þetta verður í tísku hjá körlunum sumarið 2025 en þú getur stolið stílnum núna!

Tíska

Topp trend hjá skandi­navískum áhrifavöldum

Tíska

Fullkomnaðu fataskápinn fyrir sumarið

Tíska

Sætustu strigaskórnir fyrir sumarið