Rauðir skór
Skór í skemmtilegum lit geta gefið hvaða látlausa átfitti sem er smá popp.
Steldu stílnum
Hlébarðamynstur
Dýramynstrin halda áfram að tröllríða tískuheiminum en buxur, bolur, pils eða skór í hlébarðamynstri geta gert hvaða átfitt sem er áhugavert.
Sumarbuxur
Þegar hlýna fer í veðri og sólin skín er gott að geta tekið fram léttar buxur í ljósum lit.
Skyrtukjóll er góð viðbót í fataskápinn fyrir sumarið! Sjáið bara bakið!