Fara í efni

Nýtt frá H&M

Tíska - 27. september 2021

Í haustlínu H&M er þægindum og fúnskjón blandað snilldarlega saman í smart kokteil en fötin og fylgihlutirnir bera þess merki að síðustu árin hafa þægindi verið okkur ofarlega í huga þegar klæðaburður er annars vegar.

Vatteruð vesti eru áberandi í línunni og nú geta voffarnir verið í stíl!

Síður anorakkur, „koddataska“ og þægilegt heimasett sem virkar líka í vinnunni er eitthvað sem við fílum.
Þægindi og fúnskjón í fyrirrúmi.

Hárauði liturinn er skemmtilegur kontrast við beis og svarthvíta litapallettuna en rauður verður vinsæll í haust.

Síð hettupeysa, upphá stígvél og vatteruð derhúfa er smart kombó!

HÉR ER mælir með!

Þessar flíkur eru á óskalistanum okkar.

Flagship-verslun H&M á Íslandi er í Smáralind.

Meira úr tísku

Tíska

Stílisti velur yfirhafnir á tilboði á Kauphlaupi

Tíska

Möst í fataskáp herranna í haust

Tíska

Yfirhöfnin sem var allstaðar á tískuviku í París

Tíska

Bleikur október

Tíska

Heitustu skórnir í haust

Tíska

Innblástur að vinnufötum frá götutískunni í New York

Tíska

Módelin á tískuviku í New York

Tíska

Svona klæðast skvísurnar í Köben