Fara í efni

Óskalisti stílista úr ZARA

Tíska - 26. september 2024

Fimmtudagar eru uppáhaldsdagarnir okkar því þá fáum við nýjustu trendin beint í æð, í boði Zara. Hér er það sem skaust beint á topp óskalista stílistans okkar.

Tjúllaðir jakkar

Svokallaðir „utility“ jakkar, jakkar í sveitastíl, bomberar og jakkar og kápur með innbyggðri slá eru að trenda og Zara er ekki lengi að hoppa á vagn nýjustu tískustraumanna, eins og sjá má.
Zara, 15.995 kr.
Zara, 11.995 kr.
Zara, 11.995 kr.
Zara, 9.995 kr.
Við sjáum þessa hönnun fyrir okkur á tískusýningarpalli Isabel Marant en hér er ZARA með geggjaða útgáfu af vínrauðum leðurjakka.
Zara, 45.995 kr.

Sjúllaðir skór

Þessi eiturgrænu stígvél eru eitthvað annað! Zara, 35.995 kr.
Guðdómlegir vínrauðir hælar sem lúkka mun dýrari en raun ber vitni.
Zara, 7.995 kr.
Sjúklega kúl hönnun á þessum.
Zara, 9.995 kr.
Það er eitthvað „Row“-legt við þessa!
Zara, 11.995 kr.

Bilaðar buxur

Uppbrettar gallabuxur eru hámóðins um þessar mundir og þessar fara beint á óskalistann okkar! Zara, 5.995 kr.
Klassískar bláar eru möst í fataskápinn. Zara, 5.995 kr.
Dökkbláar gallabuxur smellpassa við litapallettu haustsins. Zara, 6.995 kr.

Truflaðar töskur

Zara hefur greinilega fengið „memóið“ um að Margaux-taskan frá The Row er kölluð hin nýja Birkin. Hér eru þeirra útfærslur sem okkur þykir sjúklega fallegar.
Zara, 57.995 kr.
Zara, 35.995 kr.
Zara, 38.995 kr.
Zara, 57.995 kr.

Beisik og ekki svo beisik bolir og peysur

Gollur eru eitthvað sem við komum til með að nota mikið í haust og vetur. Zara, 5.995 kr.
Smart bolur til að fara út á lífið í. Zara, 5.995 kr.
Gordjöss prjónakjóll, Zara, 6.995 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Kíkt í pokann hjá tónlistarmanninum Daniil

Tíska

Frelsi til að vera þú sjálf

Tíska

Kíkt í pokann hjá einni hæfileikaríkustu leikkonu landsins

Tíska

Silfur er að trenda

Tíska

Topp 30 yfirhafnir fyrir karlana í haust

Tíska

Topp trend á tískuviku í París

Tíska

Beyoncé í sjóðheitu sambandi með Levi´s

Tíska

Dúndurdílar á Miðnætur­opnun! (Það sem er á radarnum hjá stílistanum okkar!)