Tjúllaðir jakkar
Svokallaðir „utility“ jakkar, jakkar í sveitastíl, bomberar og jakkar og kápur með innbyggðri slá eru að trenda og Zara er ekki lengi að hoppa á vagn nýjustu tískustraumanna, eins og sjá má.
Sjúllaðir skór
Bilaðar buxur
Truflaðar töskur
Zara hefur greinilega fengið „memóið“ um að Margaux-taskan frá The Row er kölluð hin nýja Birkin. Hér eru þeirra útfærslur sem okkur þykir sjúklega fallegar.