Fara í efni

Sætustu sundfötin 2025

Tíska - 6. maí 2025

Við erum tilbúin í sumar og sól og sæt sundföt. Hér eru þau sætustu sumarið 2025.

Sæt mynstur

Tómatar, kirsuber, tædæ eða rendur? Þitt er valið...
New Yorker, 1.395/1.695 kr.
Zara, 4.595/4.595 kr.
Zara, 4.595/4.595 kr.
New Yorker, 1.695/1.495 kr.
Weekday, Smáralind.
Herragarðurinn, 11.980 kr.
Dressmann Smáralind er með gott úrval af sundskýlum.
66°Norður, 16.900 kr.
66°Norður, 11.900 kr.

Köttað

„Cut Out“-trendið heldur áfram að trenda og smitast líka yfir í sundbolatískuna í sumar.
Zara, 6.995 kr.
Lindex, 7.299 kr.
Úr sundfatalínu H&M sumarið 2025.
Vero Moda, 3.795 kr.

Klassík

Stundum viljum við bara auka stuðning í kringum brjóst eða maga og þá koma þessi bikiní og sundbolir sterkir inn.
Lindex, 7.299 kr.
Lindex, 3.999/5.599 kr.
Boss, Mathilda, 24.990 kr.
Zara, 4.595/4.595 kr.
Karakter, 8.995 kr.
66°Norður, 9.900/9.500 kr.
Útilíf, 10.900 kr.
Útilíf, 10.900 kr.
Lindex, 5.599/3.599 kr.

Svarthvítt

Skothelt kombó, alltaf!
Zara, 5.495/4.595 kr.
New Yorker, 3.495 kr.
Zara, 6.995 kr.
Galleri 17, 16.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Boss, Herragarðurinn, 11.980 kr.
Boss, Herragarðurinn, 12.980 kr.
Lindex, 3.999 kr.
Lindex, 3.599 kr.
Boss, Mathilda, 12.990 kr.
Boss, Mathilda, 9.900 kr.

Sætar skýlur

Polo Ralph Lauren, Herragarðurinn, 14.980 kr.
Zara, 5.995 kr.
Zara, 5.995 kr.
Zara, 5.995 kr.
Arena, Útilíf, 4.990 kr.
Les Deux, Herragarðurinn, 10.980 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Stílisti velur yfirhafnir á tilboði á Kauphlaupi

Tíska

Möst í fataskáp herranna í haust

Tíska

Yfirhöfnin sem var allstaðar á tískuviku í París

Tíska

Bleikur október

Tíska

Heitustu skórnir í haust

Tíska

Innblástur að vinnufötum frá götutískunni í New York

Tíska

Módelin á tískuviku í New York

Tíska

Svona klæðast skvísurnar í Köben