Sæt mynstur
Tómatar, kirsuber, tædæ eða rendur? Þitt er valið...
Köttað
„Cut Out“-trendið heldur áfram að trenda og smitast líka yfir í sundbolatískuna í sumar.
Klassík
Stundum viljum við bara auka stuðning í kringum brjóst eða maga og þá koma þessi bikiní og sundbolir sterkir inn.
Svarthvítt
Skothelt kombó, alltaf!