Fara í efni

Sætustu sundfötin sumarið 2023

Tíska - 12. apríl 2023

Stílistinn okkar skannaði sundfatamarkaðinn og er með sætustu sundfötin fyrir sumarið á einum stað. Þú þakkar okkur bara seinna!

Svartur og seiðandi

Svartur sundbolur er svolítið eins og litli, svarti kjóllinn-getur ekki klikkað! Hér eru nokkrir sætir fyrir sumarið.
New Yorker, 3.495 kr.
Galleri 17, 17.995 kr.
Zara, 6.995 kr.
Vero Moda, 3.196 kr.
Zara, 6.595 kr.
Útilíf, 7.990 kr.
Lindex, 8.999 kr.
Zara, 6.995 kr.
Taktu sundlaugarbakkann upp á næsta tískustig með því að stílisera sundbolinn með belti. Óldskúl glamúr!

Hvítt og krisp

Hvít sundföt lúkka einstaklega vel við Tene-tanið! Hér eru nokkur sem okkur líst einstaklega vel á að sporta í sumar.
Zara, 6.595 kr.
New Yorker, 2.195/1.495 kr.
Zara, 6.595 kr.
66°Norður, 15.900 kr.
Sundfatalína H&M.
Weekday, Smáralind.
Weekday, Smáralind.
Monki, Smáralind.
Vero Moda, 5.990/4.990 kr.

Woman in Red

Það er eitthvað við eldrauðan sundbol sem er sexí, kannski er það bara nostalgían sem minnir á Pamelu í goðsagnakennda rauða númerinu í Baywatch í denn. Í öllu falli, hér eru heitustu sundfötin í rauða litnum.
Zara, 6.595 kr.
Galleri 17, 17.995 kr.
Útilíf, 11.990 kr.
Weekday, Smáralind.

Cut Out

Cut Out-trendið er ekki fyrir alla, en hér eru nokkrir extra trendí!
Zara, 6.595 kr.
Zara, 6.595 kr.
New Yorker, 3.495 kr.
New Yorker, 4.195 kr.
Zara, 6.595 kr.

Brilljant bikiní

Zara, 3.995/3.995 kr.
Lindex, 3.999/5.999 kr.
Vero Moda, 4.990 kr.
Lindex, 3.999/5.999 kr.
Weekday, Smáralind.
New Yorker, 2.195/1.495 kr.
New Yorker, 3.195/1.495 kr.
H&M Smáralind.
H&M Smáralind.
H&M Smáralind.
Monki, Smáralind.
Vero Moda, 3.990/3.590 kr.
Zara, 3.995/3.995 kr.
Þá er bara að undirbúa sólríka daga með því að splæsa í ný og sæt sundföt fyrir sumarið!

Meira úr tísku

Tíska

Stílisti velur yfirhafnir á tilboði á Kauphlaupi

Tíska

Möst í fataskáp herranna í haust

Tíska

Yfirhöfnin sem var allstaðar á tískuviku í París

Tíska

Bleikur október

Tíska

Heitustu skórnir í haust

Tíska

Innblástur að vinnufötum frá götutískunni í New York

Tíska

Módelin á tískuviku í New York

Tíska

Svona klæðast skvísurnar í Köben