Fara í efni

Samfélags­miðla­stjarnan Stefán John Turner sýnir nýjustu trendin í herra­tískunni

Tíska - 1. mars 2021

Við fengum samfélagsmiðlastjörnuna Stefán John Turner til að kíkja í verslunarleiðangur í Smáralind og sýna okkur það nýjasta í heimi herratískunnar.

Herragarðurinn í Smáralind var fyrsta stopp Stefáns John.

Sportí kasjúal, fullkomið lúkk fyrir allskyns tilefni.

Herragarðurinn, Smáralind.

Herragarðurinn selur föt og fylgihluti frá ótal heimsþekktum vörumerkjum. Hér er brot af því sem heillaði Stefán John mest.

Zara á Íslandi er eingöngu í Smáralind og selur barna-, kvenna- og karlaföt og fylgihluti.

Sjúklega smart bomber-jakki úr karladeild Zara.

Yfirhafnirnar í Zara eru alltaf „on point“!

Weekday er með risastóra karladeild og stíllinn þar er að miklu leiti innblásinn af tíunda áratugnum.

Látlaus, þægileg og smart peysa úr Weekday. Maður getur ekki beðið um mikið meira!
Það gerist ekki mikið meira næntís en köflótt flannelskyrta. Þessi er úr karladeild Weekday en Weekday á Íslandi er eingöngu í Smáralind.

Takk, Stefán John, fyrir flott innlit og smart hugmyndir!

Meira úr tísku

Tíska

Sjóðheit sumarlína frá Sloggi með þægindin í fyrirrúmi

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugnatrendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni