Fara í efni

Silfur er að trenda

Tíska - 16. október 2024

Silfrið hefur svolítið tekið yfir eftir langan tíma gullsins í sviðsljósinu. Skoðum aðeins hvað er heitt í skartgripatískunni í dag.

Grófir og groddaralegir hringar

Töffaralegir og grófir silfurhringar eru heldur betur að trenda hjá tískukrádinu um þessar mundir eins og meðfylgjandi myndir sanna.
Verið óhrædd við að blanda saman gulli og silfri!

Steldu stílnum

Jón og Óskar, 24.000 kr.
Zara, 3.795 kr.
Orrifinn, Meba, 29.900 kr.
Zara, 3.795 kr.
Jens, 12.900 kr.
Jens, 7.900 kr.
Flétta efst á fingri frá Orrafinn, Meba, 7.500 kr.
Sign, Meba, 23.900 kr.

Eyrnakonfekt

Hvort sem þú fílar smávaxna demantslokka með silfurívafi eða groddaralega gripi þá er eitthvað fyrir okkur öll í fylgihlutatískunni í dag.

Steldu stílnum

Zara, 2.995 kr.
Zara, 3.795 kr.
Meba, 11.900 kr.
Orrifinn, Meba, 15.500 kr.
Jón og Óskar, 22.900 kr.
Jón og Óskar, 32.500 kr.

Almennileg armbönd

Armbönd hafa sjaldan verið jafn áberandi í fylgihlutatískunni og nú og fara einnig frá því að vera mjög fínleg (og rándýr) yfir í eitthvað meira „statement“.

Steldu stílnum

SIX, 2.995 kr.
Zara, 3.995 kr.
Vera Design, Meba, 18.800 kr.
Vera Design, Meba, 18.990 kr.

Heillandi hálsmen

Steldu stílnum

Meba, 84.800 kr.
Jón og Óskar, 19.500 kr.
Zara, 4.595 kr.
Jens, 15.900 kr.
Zara, 5.595 kr.
Jens, 9.900 kr.
Vera Design, 10.990 kr.

Silfur skartgripir á tískusýningarpöllunum

Mörg stærstu tískuhúsa heims kynntu til sögunnar fallega skartgripi í silfri fyrir haustið og veturinn 2024.
Saint Laurent haust/vetur 2024.
Uma Wang.
Chanel.
Acne.
Zimmermann.
Hobeika haust/vetur 2024.

Meira úr tísku

Tíska

Jólafötin á hann

Tíska

Óskalisti stílista á Dimmum dögum í Smáralind

Tíska

Sætustu jólafötin á börnin

Tíska

60 sætustu jólakjólarnir

Tíska

Kíkt í pokann hjá tónlistarmanninum Daniil

Tíska

Frelsi til að vera þú sjálf

Tíska

Kíkt í pokann hjá einni hæfileikaríkustu leikkonu landsins

Tíska

Topp 30 yfirhafnir fyrir karlana í haust