Fara í efni

Skartið sem toppar allt

Tíska - 14. desember 2022

Skartið setur punktinn yfir i-ið og toppar hátíðarlúkkið, sérstaklega þegar lokkarnir er jafn áberandi og um þessar mundir. Hálsfestarnar eða chokerarnir sem eru hámóðins í dag geta líka hreinlega gert litla, svarta kjólinn spennandi á ný.

Chokerar

Svokallaðir chokerar eru töff leið til að skreyta flegna toppa eða kjóla. Þeir hafa verið áberandi í tískunni síðustu misserin.
Dojaka haust 2022.
Chanel haust 2022.
Ports 1961 haust 2022.
Versace haust 2022.

Steldu stílnum

Zara, 3.495 kr.
Jón og Óskar, 37.100 kr.
Zara, 5.495 kr.
Monki, Smáralind.
Jón og Óskar, 22.200 kr.
Zara, 4.495 kr.

Lokkandi og lekkerir lokkar

Stærðin skiptir máli þegar kemur að eyrnalokkatískunni í haust. Veldu áberandi lokka til að para við hátíðarbúninginn og þú ferð ekki framhjá neinum.
Bronx Banco haust 2022.
Elie Saab haust 2022.
Giambattista Valli haust 2022.
Valentino haust 2022.
Schiaparelli haust 2022.
Giambattista Valli haust 2022.
Missoni haust 2022.
Isabel Marant haust 2022.
Fendi haust 2022.
Ofurfyrirsætan og móðir Elons Musk, Maye Musk, glæsileg á götum New York-borgar.

Steldu stílnum

Zara, 3.495 kr.
Hlín Reykdal, Snúran, 7.900 kr.
Jón og Óskar, 37.100 kr.
Zara, 3.495 kr.
Jens, 159.900 kr.
Zara 3.495 kr.
Jón og Óskar, 23.400 kr.
Weekday, Smáralind.
Vero Moda, 2.590 kr.
Zara, 2.795 kr.
Meba, 17.900 kr.
Zara, 2.795 kr.
Meba, 16.900 kr.
Zara, 3.495 kr.
Meba, 24.900 kr.
Vila, 3.990 kr.
Zara, 3.995 kr.
Hlín Reykdal, Snúran, 18.900 kr.

Keðjur á allt

Keðjurnar halda vinsældum áfram í fylgihlutunum, og ekki kvörtum við!
Stílstjarnan Leonie Hanne á götum New York-borgar.
Götutískan í New York á tískuviku.
Ofurfyrirsætan Amber Valetta á tískupallinum hjá Off White.

Steldu stílnum

Jens, 12.900 kr.
Meba, 43.900 kr.
Jens, 9.900 kr.
Zara, 2.795 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Hvað gerist þegar stílisti fer í stílistaráðgjöf?

Tíska

10 sætir sparikjólar fyrir öll tilefni

Tíska

Fylgihluturinn sem allir þurfa að eiga! Steldu stílnum frá stílstjörnunum á hátískuviku í París

Tíska

Stílistinn okkar er með augastað á þessu á útsölu

Tíska

Þetta verður í tísku hjá körlunum sumarið 2025 en þú getur stolið stílnum núna!

Tíska

Topp trend hjá skandi­navískum áhrifavöldum

Tíska

Fullkomnaðu fataskápinn fyrir sumarið

Tíska

Sætustu strigaskórnir fyrir sumarið