Það fylgir því alltaf ákveðin stemning að mæta aftur í skólann eftir sumarið. Sú hefð að fjárfesta í nýrri flík eða fylgihlutum og mæta fersk til leiks er skemmtileg en þar kemur Galleri 17 sterkt inn enda þekkt fyrir að vera með puttann á tískupúlsinum og sér til þess að þú byrjar í skólanum með sjálfstraustið í botni.