VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Skandinavísku stílstjörnurnar létu sig ekki vanta á tískuviku í Köben. Ljósmyndari HÉR ER fékk að vera fluga á vegg, svo við getum verið með puttann á púlsinum!
Emili Sindlev er hin skandinavíska Carrie Bradshaw. Krullað hárið, ástin á tískunni og frumlegar samsetningar gera hana að ómótstæðilegri stílstjörnu og sjarmatrölli!