Fara í efni

Smörtustu stílstjörnurnar á tískuviku í Köben

Tíska - 7. febrúar 2023

Skandinavísku stílstjörnurnar létu sig ekki vanta á tískuviku í Köben. Ljósmyndari HÉR ER fékk að vera fluga á vegg, svo við getum verið með puttann á púlsinum!

Skandinavískur mínimalismi

Skandinavar eru þekktir fyrir últra smart mínimalisma og þau voru þónokkur átfittin sem féllu í þann flokk og eru því klæðileg með eindæmum og tilvalin til innblásturs.
Rykfrakkinn, sólgleraugun og Loewe-taskan eru meira en nóg!
Svipaður tónn á öllu átfittinu virkar einstaklega vel.
Vel klædd í Köben.
Bottega-taskan gefur átfittinu líf.
Einfalt en virkar!
Takið eftir strigaskónum!
Ballerínuskórnir eru farnir á flug en þeir verða einn heitasti fylgihluturinn í vor.
Hermès-taska tekur öll átfitt upp á næsta level.

Skrautlegir skandinavar

Stílstjörnur á borð við Emili Sindlev eru óhræddar við að klæðast allskyns litum, mynstrum og ólíklegustu samsetningum-og komast upp með það!
Emili Sindlev er hin skandinavíska Carrie Bradshaw. Krullað hárið, ástin á tískunni og frumlegar samsetningar gera hana að ómótstæðilegri stílstjörnu og sjarmatrölli!
Hin norska Janka Polliani er þekkt fyrir líflegan klæðnað og breiða brosið. Fullkomið kombó!
Dásemdarlitasprengja inn í gráleitan janúarmánuð í Köben.
Hér er jólalitasamsetningin tekin alla leið með fylgihlutum frá YSL.
Klassískt YSL clutch.
Þetta köllum við dópamín-dress í lagi!
Dragtir í lit eru kærkomnar með hækkandi sól.
Elegansinn uppmálaður.

Of mikið af því góða?

Hvað segið þið?
Við vitum ekki alveg hvað er að gerast hér...
Hugsanlega of mikið af því góða?
Skelltu leddara yfir rómantískan kjól í sumar, rokk og rómantík er fínasta blanda.

Leðuræði

Leðurjakkar, frakkar og bomberar eru yfirhöfn dagsins, ef marka má tískukrádið í Köben.
Mínimalískur og mjúkur.
Mittisjakki í yfirstærð. Tékk!
Jeanette Madsen í tjúlluðum leddara með dásemdaráferð.
Klassík við hvítar buxur og Adidas-skó.
Við gallapils, sem verður heitasta flíkin í fataskápnum á komandi mánuðum.
Svart og hvítt kombó sem klikkar ekki!
Þessi týpa er líka töff!
Cargobuxur og leðurjakki og þú ert megatrendí.
Case in point.
Smart útfærsla.
Back to black.
Zara, 10.995 kr.
Esprit, 29.995 kr.
Vero Moda, 12.990 kr.
Zara, 12.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Selected, 27.990 kr.
Karakter, 25.995 kr.
Galleri 17, 17.997 kr.
Áhugaverðar gallabuxur í líkingu við þessar fást í Weekday, Smáralind.

Flottustu fylgihlutirnir

Þeir spila stóra rullu þegar kemur að heildarmyndinni. Hér eru flottustu sólgleraugun, töskurnar og skórnir á tískuviku í Köben.
Janka Polliani með glæsilega Chanel-lokka og sólgleraugu.
Næntís-stíllinn í sólgleraugnatískunni er ekki á útleið, aldeilis ekki!
Elegant beltistaska.
Smart Loewe-sólgleraugu.
Ein í yfirstærð í anda Kardashian.
Aldamótin hringdu og báðu um sólgleraugun aftur.
Red hot!
Prada og körfuboltataska? Eitthvað nýtt!
Mótorhjólastígvél í anda Kate Moss.
Miu Miu!
Lekker Louis.
Tískumerkið Ganni er sterkt á norðurlöndunum.
Klassísk puzzle-taska frá Loewe er á óskalistanum okkar.
Fendi, Optical Studio, 84.400 kr.
Kaupfélagið, 27.995 kr.
Celine, Optical Studio, 82.800 kr.
Zara, 21.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Kaupfélagið, 19.995 kr.
GS Skór, 52.995 kr.
Zara, 21.995 kr.
Zara, 6.495 kr.

Fleiri flottar

Gullbuxur og gullfylgihlutir!
Djörf dásemd.
Snjóþvegnar buxur geta verið smart.
Flott fjóreyki.
Hér kemur litríkur trefillinn sterkur inn.
Löðrandi lúxus!
Skemmtileg áferð á kápunni!
Hér er fína dressið tónað niður með Converse-strigaskóm.
Tískukrádið skemmti sér á tískuviku í Köben.
Jackie-taskan frá Gucci sem upprunalega var hönnuð árið 1961 er vinsæl enn á ný.
Svart með smá tvisti.
Svokölluð shag-klipping er sú allra heitasta um þessar mundir.

Meira úr tísku

Tíska

Mikilvægustu yfirhafnir dagsins

Tíska

Skrítnustu og skemmti­legustu múnder­ingarnar á tískuviku í París

Tíska

Svona verður karlatískan í vor og sumar 2023

Tíska

Þessi þægilega flík er í alvöru orðin trendí aftur

Tíska

Er þetta vanmetnasti fylgihluturinn?

Tíska

Hverju klæddust stílstjörnurnar á tískuviku í New York?

Tíska

Helstu trendin á tískuviku í London

Tíska

100% meðmæli frá stílistanum okkar