Fara í efni
Kynning

Sparifötin úr Galleri 17

Tíska - 7. desember 2022

Galleri 17 skellti í hátíðlega myndatöku sem gefur okkur góðar hugmyndir að sparidressi. Myndirnar tók Stefanía Linnet.

Það gerist ekki mikið jólalegra! Þessi fallega hárauða dragt við sexí topp er tilvalin yfir hátíðarnar.

Mynd: Stefanía Linnet.

Glimmergallinn er aldrei langt undan á þessum árstíma. Þessar glimmerbuxur- og toppur eru ekta áramótadress.

Galleri 17, 7.995 kr.
Galleri 17, 12.995 kr.
GS Skór, 39.995 kr.

Dásamlegur grænn tónn á þessum glimmerkjól sem væri flottur á jólaballið!

Galleri 17, 18.995 kr.

Sætur blómakjóll frá Neo Noir.

Galleri 17, 15.995 kr.

Einfaldur glimmerkjóll og smart jakkaföt úr Galleri 17.

Galleri 17, 11.995 kr.

Smart „one shoulder“-glimmernúmer.

Galleri 17, 38.995 kr.
GS Skór, 34.995 kr.
Galleri 17, 22.995 kr.
Galleri 17, 26.995 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Stílisti velur yfirhafnir á tilboði á Kauphlaupi

Tíska

Möst í fataskáp herranna í haust

Tíska

Yfirhöfnin sem var allstaðar á tískuviku í París

Tíska

Bleikur október

Tíska

Heitustu skórnir í haust

Tíska

Innblástur að vinnufötum frá götutískunni í New York

Tíska

Módelin á tískuviku í New York

Tíska

Svona klæðast skvísurnar í Köben