Fara í efni

Þetta trend verður út um allt í sumar

Tíska - 16. maí 2024

Bóhemstíllinn á mikla endurkomu, að hluta til þökk sé tískuhúsinu Chloé en heklaðar flíkur og föt og fylgihlutir í anda áttunda áratugarins eru að trenda. Nú er tíminn til að taka goðsagnakenndar stílstjörnur á borð við Jane Birkin til fyrirmyndar og spóka sig í hekluðum flíkum.

Taktu Jane Birkin til fyrirmyndar og taktu fram heklaðar flíkur í sumar!
Chloé vor/sumar 2024.
Michael Kors.
LoveShackFancy.
Luisa Spagnoli.

Steldu stílnum

Lindex, 9.999 kr.
Zara, 7.995/6.995 kr.
Boss, Mathilda, 39.990 kr.
Vero Moda, 7.990 kr.
Lindex, 8.999 kr.
Zara, 7.995 kr.
Zara, 8.995 kr.
Sumarlína H&M.
Vero Moda, 10.990 kr.
Zara, 8.995 kr.
Selected, 12.990 kr.
Vero Moda Curve, 7.990 kr.
Vero Moda, 17.990 kr.
Zara, 4.595 kr.
Monki, Smáralind.
Zara, 22.995 kr.
Zara, 8.995 kr.
Galleri 17, 11.996 kr.
Vero Moda, 11.990 kr.
Zara, 5.595 kr.
Zara, 6.595 kr.

Götutískan

Hér má sjá stílstjörnurnar á tískuvikum í Mílanó, París og Kaupmannahöfn og hvernig þær stæla heklaðar flíkur.
Sumartískan í Köben.
Frönsk og fögur í heklaðri peysu á tískuviku.
Glamúrívaf í Mílanóborg.
Bóhembjútí í París á tískuviku.

Meira úr tísku

Tíska

Skórnir sem skipta máli í haust

Tíska

Í tísku hjá körlunum í haust

Tíska

Hausttískan 2024

Tíska

Topp 20 yfirhafnir fyrir haustið

Tíska

Steldu stílnum frá Jóhönnu Guðrúnu

Tíska

Steldu stílnum frá dönsku stílstjörnunum

Tíska

„Back to School“ með Galleri 17

Tíska

Svona klæddust skvísurnar á tískuviku í Köben