Crème de la crème
Hér eru okkar uppáhaldstöskur frá vortískusýningum hátískuhúsanna 2021.

Þessi geggjaða taska úr smiðju Dior fer beint á óskalistann okkar. (Við höldum bara áfram að láta okkur dreyma!)


Klassísk og dömuleg í fiftís anda frá Fendi. Gullfalleg!


Fendi baguette-taskan er með mega kombakk! Kasjúal „skólataska“ frá Fendi. Gabriela Hearst. Svarthvítt er hámóðins í vor. Gabriela Hearst. Hermès dásemd.
Úr búðum
Þessar geggjuðu töskur eru allar á undir 15.000 kr.
Zara, 12.995 kr. Monki, Smáralind. Zara, 14.995 kr. Ein í X-Large, Zara, 8.495 kr. Lindex, 4.999 kr.
TREND
Bleikt og bjútífúl
Eins og sjá má er bleikur einn heitasti liturinn í töskutískunni í vor.

Tískuhúsið Chanel lét ekki sitt eftir liggja og kom með skærbleika en annars klassíska handtösku á markað.


Frá vorsýningu Versace 2021. Tod´s. Versace. Max Mara.

Silfrað og sætt
Silfurlitaðir fylgihlutir verða líka áberandi á komandi misserum.
Isabel Marant. Longchamp. Louis Vuitton.
Úr búðum
Silfraða trendið er farið að færa sig inn í verslanir Smáralindar.
Weekday, Smáralind. H&M, Smáralind. Zara, 4.495 kr.
Sorbet
Stærstu hönnunarhús heims voru óhrædd við liti eins og sjá má.

Ikea-litirnir nutu sín vel á fyrirsætu sem gekk niður pallinn fyrir Ferragamo.
Tískuhúsið Tod´s með tösku í guðdómlegum bláum tón. Ferragamo fiftís. Tod´s. Versace taska með áberandi Medusa-lógói. Ports 1961. Valentino er þekkt fyrir gadda á fylgihlutum sínum.
Úr búðum
Adax Copenhagen er nýtt vörumerki í Galleri 17 í Smáralind.
Monki, Smáralind. Zara, 10.995 kr. Monki, Smáralind. Adax Copenhagen, Galleri 17, 11.995 kr. Adax Copenhagen, Galleri 17, 13.995 kr. Galleri 17, 13.995 kr.
Tínítæní
Chanel sýndi pínulitlar „töskur“ sem hægt er að hafa um hálsinn og mittið. Tilvalið til að geyma eitt sett af Airpods í en ekki örðu meir.
Frá vorsýningu Chanel 2021.
Á meðan við söfnum fyrir hátískutösku eru verslanir Smáralindar komnar með trylltar töskur á góðum díl sem við erum meira en til í!
Myndir: IMAXtree og frá framleiðendum.