Kíkt í pokann
Jóhönnu bleikt
Jóhanna Guðrún elskar allt sem er bleikt og þessar flíkur úr ZARA hreinlega kölluðu nafnið hennar.
Glimmer, glans og pallíettur
Jóhanna Guðrún er alltaf með augun opin fyrir flíkum sem geta notið sín vel upp á sviði og þá er ekki verra ef þær eru glitrandi, með semalíusteinum eða pallíettum og svoleiðis gleði.
Sæt sett
Þessi sett eru smart en á sama tíma eins og að vera í náttfötum, alveg eins og Jóhanna Guðrún vill hafa það!
Beisik á börnin
Þessi nærfatasett á börnin koma sér vel fyrir haustið.