Punkturinn yfir i-ið
Vönduð handtaska á að geta fylgt okkur í gegnum allskyns tískustrauma- og stefnur og enst í fataskápnum í tugi ára.
Við erum svolítið veikar fyrir fallegum töskum en þegar vandaðar „designer“ töskur, sem standast tímans tönn eru á 40- 50% afslætti þá fær það okkur til að líta tvisvar. Hér eru nokkrar gullfallegar á góðum kjörum á útsölunni í Smáralind.