Sæt sundföt
Klæðileg sundföt eru möst í fríið en það er líka gaman að hafa meðferðist svolítið „öðruvísi“ baðföt, svona til að vera alger pæja á ströndinni! Þá er líka auðvelt að skella pilsi yfir og vera tilbúin í borgarrölt.
Beisiks
Ljósar buxur, hörflíkur, sandalar, sólgleraugu og stráhattur- og þú ert reddí í fríið!
Bróderaður kjóll
Hvítur, bróderaður kjóll er eitthvað sem gott er að taka með sér til útlanda, hvort sem förinni er heitið í borgarferð eða á ströndina.
Sætir sandalar
Hvort sem þú fílar leður eða sportí þá eru sandalar möst ef þú ert á leiðinni í sumarfrí. Hér eru þeir sem stílistinn okkar er skotnust í.
Trylltar tuðrur
Þessar eru sumarlegar og sætar!
Stælleg sólgleraugu
Gleðilegt sumar!