Fara í efni

Stílistinn okkar fann það flottasta í fríið

Tíska - 5. júní 2023

Stílistinn okkar fór á stúfana og fann það sem er möst að hafa með sér í fríið, hvort sem sólarströnd eða bæjarferð verður fyrir valinu.

Sæt sundföt

Klæðileg sundföt eru möst í fríið en það er líka gaman að hafa meðferðist svolítið „öðruvísi“ baðföt, svona til að vera alger pæja á ströndinni! Þá er líka auðvelt að skella pilsi yfir og vera tilbúin í borgarrölt.
Þessi sundbolur gæti gengið undir buxur eða pils þegar fara á frá strönd í bæjarrölt. Hann fæst í H&M Smáralind.
Zara, 6.595 kr.
Vero Moda, 7.590 kr.
Zara, 3.795/3.995 kr.
Zara, 3.995/3.995 kr.
Monki er með sjúklega sæt sundföt!
Sjúklega sæt sundföt sem minna okkur á Portofino! Fást í Monki, Smáralind.

Beisiks

Ljósar buxur, hörflíkur, sandalar, sólgleraugu og stráhattur- og þú ert reddí í fríið!
Zara, 5.995 kr.
Vero Moda, 5.590 kr.
Selected, 16.990 kr.
Selected, 14.990 kr.
Vero Moda, 4.990 kr.
GS Skór, 26.995 kr.
Pörfekt í París! Lindex, 4.999 kr.
Calvin Klein, Galleri 17, 19.996 kr.
Zara, 3.995 kr.
Monki, Smáralind.
Lindex, 5.599 kr.
Uppáhaldssnyrtivörurnar okkar frá Chanel koma nú í ferðastærð! Fást í Hagkaup, Smáralind.

Bróderaður kjóll

Hvítur, bróderaður kjóll er eitthvað sem gott er að taka með sér til útlanda, hvort sem förinni er heitið í borgarferð eða á ströndina.
Sætur, bróderaður kjóll úr Zara, 13.995 kr.
Sjúklega sætur kjóll sem auðvelt er að skella sér í. Myndi njóta sín vel á Grikklandi! Lindex, 10.999 kr.
Vesti og buxur sem henta í bæjarferðina í sumar, Zara, 6.995/8.995 kr.
Hörbuxur úr Weekday, Smáralind. Hörflíkur eru fullkomnar í frí á hlýrri slóðum.
„Naked“-dress sem er tilvalinn út á lífið! Zara, 19.995 kr.
Sportí við sandala! Galleri 17, 6.396 kr.
Kjóll úr línu Felicia Wedin fyrir Vero Moda.

Sætir sandalar

Hvort sem þú fílar leður eða sportí þá eru sandalar möst ef þú ert á leiðinni í sumarfrí. Hér eru þeir sem stílistinn okkar er skotnust í.
GS Skór, 19.996 kr.
Steinar Waage, 19.995 kr.
Birkenstock eru klassík! Kaupfélagið, 19.995 kr.
Steinar Waage, 14.995 kr.
GS Skór, 23.996 kr.
Bisgaard bjútí! Steinar Waage, 29.995 kr.
Espadrillur eru líka æði í sumar! Karakter, 19.995 kr.

Trylltar tuðrur

Þessar eru sumarlegar og sætar!
DAY bumbuveski, Karakter, 6.995 kr.
Esprit, 14.995 kr.
Esprit, 18.995 kr.

Stælleg sólgleraugu

Galleri 17, 16.995 kr.
Galleri 17, 16.995 kr.
Zara, 3.995 kr.
Zara, 3.995 kr.
Gleðilegt sumar!

Meira úr tísku

Tíska

Trendin á tískuviku

Tíska

Ný samstarfslína Vero Moda og áhrifavaldsins Mathilde Gøhler fyrir mæðgur

Tíska

Stjörnu­stílistar spá fyrir um tískutrend haustsins

Tíska

Hausttískan í H&M hefur aldrei verið flottari

Tíska

Erum við í alvöru til í þessa tísku aftur?

Tíska

25% afmælisafsláttur í Esprit-lítum um öxl

Tíska

Á óskalista stílista fyrir haustið

Tíska

Heitasti tískulitur haustsins 2023