Fara í efni

Hverju klæddust stílstjörnurnar á tískuviku í Köben?

Tíska - 8. ágúst 2023

Tískuvika var haldin í Kaupmannahöfn á dögunum og þó veðurguðirnir hafi ekki verið með í liði nutu stílstjörnurnar sín í botn þar sem heitasti fylgihluturinn var að sjálfsögðu regnhlíf.

Fabjúlös fylgihlutir

Heitir hattar, áberandi eyrnalokkar og aðrir fylgihlutir fengu að njóta sín á götum Kaupmannahafnar á tískuviku sem haldin var á dögunum.
Talandi um „statement“ eyrnalokka!
Loðhattur í næntís-anda.
Hattur í anda sjötta áratugarins paraður við klassískan Levi´s-gallajakka.
Áberandi eyrnalokkar, hvít skyrta og gallavesti.
Meira er meira í þessu tilfelli.
Weekday, Smáralind.
Orrifinn, Meba, 99.500 kr.
Sif Jakobs, Meba, 25.900 kr.
Jens, 8.900 kr.
Orrifinn, Meba, 19.900 kr.
Zara, 2.995 kr.
Galleri 17, 17.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Weekday, Smáralind.
Zara, 2.995 kr.
Vero Moda, 3.990 kr.
Vero Moda, 1.790 kr.
Weekday, Smáralind.
Galleri 17, 9.995 kr.
Regnhlífin var nauðsynlegasti fylgihluturinn á tískuviku í Köben þar sem rigndi eldi og brennisteini á meðan stílstjörnurnar spókuðu sig.
Zara, 2.995 kr.
Bottega Veneta heldur áfram að vera eitt vinsælasta töskumerkið hjá stílstjörnunum.
Útivistarfatnaður, but make it fashion! 66°Norður-jakkinn kemur sér vel á rigningardögum.
66°Norður, 98.000 kr.
Icewear, 14.990 kr.

Flippað og fab

Skandinavíski stíllinn er ekki bara mínimal eins og sést glögglega á þessum myndum frá tískuviku í Köben.
Hér er allt leyfilegt. Madonnu-bolur layeraður yfir skyrtu og blúnduleggings en flíkur úr blúnduefni eru að koma sterkar inn með haustinu.
Persónulegur stíll eins og hann gerist bestur.
Þessi er ekki hrædd við að leika sér með liti.
Köben-tíska og gleði við völd.
Retró hlaupajakki og hvítir sokkar við loafers!
Dass af skærum lit gefur átfittinu eitthvað extra.
Græna hárið gerir þetta lúkk!
Neonlitir í forgrunni.
Dass af kúreka!
Vinkonur á tískuviku í Köben.
Leikur að andstæðulitum.

Fallegt og fágað

Hér eru nokkur dress sem veita okkur innblástur og eiga það sameiginlegt að vera örlítið tónaðri niður en þessi hér að ofan.
Hvítar buxur, Chanel-bolur og mónókrómið tekið alla leið.
Látlaust og fágað.
Hér fær óléttubumban að njóta sín til hins ítrasta.
Við erum að missa okkur yfir Chanel-stígvélunum!
Gordjöss!
Ef þú ert í vafa þá er svarthvítur klæðnaður eitthvað sem virkar alltaf.
Mínimalískt og fallegt dress.
Stórar töskur verða inni í haust.
Pönk!
Leðurjakki og útvíðar buxur.
Beisik en ekki boring!
Truflaður vindfrakki!
Blúnduflíkur koma sterkar inn með haustinu.
Ekta skandí-átfitt.
Pils í fiftís-anda og blazerar með svokölluðu „hourglass“-sniði, sem ýkja mittið, eru að trenda á næstunni.

Meira úr tísku

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni

Tíska

Götutískan í London

Tíska

Megatrend í Mílanó

Tíska

Þessi trend voru út um allt á tískuviku í París

Tíska

Steldu stílnum af smörtustu konum heims á tískuviku í París