Fabjúlös fylgihlutir
Heitir hattar, áberandi eyrnalokkar og aðrir fylgihlutir fengu að njóta sín á götum Kaupmannahafnar á tískuviku sem haldin var á dögunum.
Flippað og fab
Skandinavíski stíllinn er ekki bara mínimal eins og sést glögglega á þessum myndum frá tískuviku í Köben.
Fallegt og fágað
Hér eru nokkur dress sem veita okkur innblástur og eiga það sameiginlegt að vera örlítið tónaðri niður en þessi hér að ofan.