Fara í efni

Sumartrendin 2025

Tíska - 2. maí 2025

Hér er stílistinn okkar búin að taka saman nokkur stærstu tískutrend sumarsins 2025.

Ballerínubleikur

Fölbleikur er einn vinsælasti litur sumarsins 2025 og við gætum ekki verið glaðari!
Maxwell vor/sumar 2025.
Alaia.
Akris.
Ganni.
Khaite.
Zara, 7.995 kr.
Selected, 10.990 kr.
Buxur frá Boss, Mathilda, 39.990 kr.
Boss, Mathilda, 64.990 kr.
Karakter, 5.995 kr.

Mínimalismi

Einfaldleikinn er oft bestur eins og sést bersýnilega á meðfylgandi myndum frá vor- og sumartískusýningarpöllunum 2025.
Toteme vor/sumar 2025.
Toteme.
Tove.
Tove.
Tod´s.
Victoria Beckham.
Zara, 7.995 kr.
Buxur, Galleri 17, 18.995 kr.
Zara, 11.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Vero Moda, 11.990 kr.
Kaupfélagið, 16.995 kr.
Zara, 4.595/4.595 kr.
Anine Bing gallabuxur, Mathilda, 46.990 kr.
Samfella, Mathilda, 29.990 kr.
Galleri 17, 52.995 kr.

Sportí spæs

66° North, 67.500 kr.
Air, 9.995 kr.
Zara, 6.595 kr.
Zara, 6.995 kr.
Ralph Lauren vor/sumar 2025.
Polo Ralph Lauren, 49.990 kr.
Hjólabuxur, leggings í ballerínustíl, sportlegir anorakkar og íþróttatoppar paraðir við allt og ekkert er að trenda þessi dægrin.

Heimatilbúið

Heklaðar flíkur halda áfram að vera sjóðheitar og smellpassa inn í sumartískuna og heimatilbúinn og persónulegan stíl.
Ralph Lauren.
Acne.
Khaite.
Elie Saab.
Vila, 7.990 kr.
Vila, 5.990 kr.
Zara, 6,995 kr.
Zara, 8.995 kr.
Zara, 6.995/7.995 kr.

Mest notaða flíkin í sumar

Er án nokkurs vafa hvítur hlýrabolur.
Acne vor/sumar 2025.
Fendi.
Ralph Lauren.
Hvítur hlýrabolur var undirstaðan í mörgum átfittum á tískuvikum meginlandsins.
„Basic“-flíkurnar frá Weekday eru súpernæs.

Girl Boss

Tískuheimurinn heldur áfram að heillast að sterkum konum á vinnumarkaðnum í anda Melanie Griffith í Working Girl. Blazer í yfirstærð og axlarpúðar og þú ert í góðum málum!
Stella McCartney.
Stella McCartney.
Saint Lauren vor/sumar 2025.
Bottega Veneta.
Bottega Veneta.
Blazerar í yfirstærð og stórir axlarpúðar eru möst fyrir girl boss-stílinn!
Zara, 8.995 kr.
Marni, Mathilda, 69.990 kr.
Skjágleraugu, Gina Tricot, 3.195 kr.
Vero Moda, 11.990 kr.
Mathilda, 119.990 kr.
Zara, 12.995 kr.
Gucci, Optical Studio, 62.900 kr.
Dragtir sem dansa skemmtilega á línunni milli þess kvenlega og karllæga eru sjóðheitar um þessar mundir.

Mynstur sumarsins

Köflótt mynstur, sem við gjarnan tengjum við hausttískuna er að koma sterkt inn í sumar og retró doppur einnig.
Bottega Veneta vor/sumar 2025.
Acne.
Carolina Herrera.
Moschino.
Valentino.
Zara, 8.995 kr.
Zara, 15.995 kr.
Zara, 9.995 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni

Tíska

Götutískan í London

Tíska

Megatrend í Mílanó

Tíska

Þessi trend voru út um allt á tískuviku í París

Tíska

Steldu stílnum af smörtustu konum heims á tískuviku í París

Tíska

Val stílista á Tilboðsvöku í Smáralind

Tíska

Trendin sem við viljum tileinka okkur frá tískuviku í New York