Fara í efni

Svona kjólar verða út um allt á næstunni

Tíska - 31. mars 2025

Rómantískir chiffon-kjólar paraðir við leðurjakka í yfirstærð með dassi af kögri og klossum er það sem koma skal í vortískunni í ár. Bóhóstíllinn á glæsta endurkomu og við sjáum hann allstaðar - allt frá hátískuhúsum eins og Chloé og Isabel Marant yfir í ódýrari verslunarkeðjur á borð við ZARA og H&M sem voru fljótar að hoppa á lestina og tileinka sér nýjustu strauma og stefnur. Það er alveg á hreinu að vorið verður afslappað og rómantískt með smá villtu vestri í bland.

Tískuhús á borð við Isabel Marant, Chloé, Zimmermann og Saint Laurent tileinka sér bóhóstílinn í ár.
Chloé vor/sumar 2025.
Zimermann.
Isabel Marant.
Zimmermann.
Zimmermann.
Zara, 19.995 kr.
Mathilda, 59.990 kr.
Mathilda, 79.990 kr.
Zara, 19.995 kr.
Vero Moda, 19.990 kr.
Zara, 13.995 kr.
Vero Moda, 19.990 kr.
Zara, 9.995 kr.
Vila, 13.990 kr.
Zara, 9.995 kr.
Zara, 6.995 kr.

Fylgihlutirnir

Áberandi armbönd og hálsfestar skreyttar litríkum steinum og úr við, flauelstöskur með kögri og kúrekastíll er það sem koma skal þegar fylgihlutirnir eru annars vegar. Leðurjakki í yfirstærð yfir rómantískan kjól er ómissandi og kúrekastígvél og klossar í anda Chloé. Ertu reddí?
Zara, 6.995 kr.
Gina Tricot, 2.095 kr.
Zara, 3.995 kr.
Gina Tricot, 7.395 kr.
Zara, 3.795 kr.
Kaupfélagið, 44.995 kr.
Zara, 3.995 kr.
Zara, 3.995 kr.
Zara, 17.995 kr.
Zara, 13.995 kr.
Gina Tricot, 1.895 kr.
Kaupfélagið, 34.995 kr.
Zara, 6.995 kr.
Gina Tricot, 12.995 kr.
Zara, 3.795 kr.
Kaupfélagið, 42.995 kr.
Zara, 11.995 kr.

Vorlína H&M

Vorlína H&M er heldur betur innblásin af „bóhó“-stílnum.
Mjaðmabelti í anda aldamótatískunnar eru áberandi trend á næstunni.
Gina Tricot, 4.795 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 14.990 kr.
Zara, 7.995 kr.
Zara, 8.995 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Innblástur að vinnufötum frá götutískunni í New York

Tíska

Módelin á tískuviku í New York

Tíska

Svona klæðast skvísurnar í Köben

Tíska

Heitustu yfirhafnirnar á herrana í haust

Tíska

2 ára afmæli Mathilda í Smáralind fagnað með hönnuðinum Charlotte Sparre

Tíska

Beyoncé og Levi´s­ í eina sæng

Tíska

Aftur í skólann með Galleri 17

Tíska

Skólastart með stæl