Fara í efni

Svona verður karlatískan í vor og sumar 2023

Tíska - 9. mars 2023

Nú þegar vorið nálgast óðfluga förum við að sjá karlatískuna taka á sig líflegri mynd þar sem bjartari litir, djarfari mynstur og afslappaðri stíll tekur við. Eitt af stærstu trendum næstu árstíðar er endurkoma pastellita þar sem lillafjólublár, ferskjubleikur og mintugrænn koma sterkir inn en guli liturinn er líka áberandi og minnir okkur á að það styttist í að við sjáum meira af þeirri gulu. Gallabuxurnar verða í yfirstærð og leður- og bomberjakkar gefa töffaralegt yfirbragð. Á  heildina litið er lykillinn að herratískunni í vor að hafa gaman að henni og leyfa sér að gera tilraunir með mismunandi stíla og liti eftir laaaangan vetur.

Dópamín dress

Við skiljum það kvenna best að eftir laaaangan vetur erum við öll meira en til í að leggja svörtum alklæðnaðnum og dressa okkur upp í líflegri liti. Á tískusýningarpöllum stærstu tískuhúsa heims mátti heldur betur sjá allskyns dópamín dress. Neonlitir, pastellitir, ferskjubleikur, mintugrænn og gulur...það má bara gera ugla, sat á kvisti og taka eina sólarsömbu og velja það sem hugurinn og hjartað girnist. Eitt er víst að okkur þyrstir allavega í litadýrð eftir þennan vetur.
Frá vorsýningu DsSquared2 2023.
Paul Smith vor/sumar 2023.
Versace vor/sumar 2023.

Steldu stílnum

Zara, 10.995 kr.
Boss, Herragarðurinn, 24.980 kr.
Zara, 7.495 kr.
Galleri 17, 20.995 kr.
Zara, 12.995 kr.
Zara, 7.495 kr.
Polo Ralph Lauren, Herrgarðurinn, 29.980 kr.
Selected, 12.591 kr.
Polo Ralph Lauren, Herragarðurinn, 54.980 kr.

Götutískan

Dópamín dress á tískuviku á meginlandinu.
Baby Cruz Beckham í sætum grænum jakka á tískuviku í París.
Skærappelsínugulur og grænn lyfta andanum!
Ellllskum þessa litatóna fyrir vorið.
Fölbleikt og fagurt.
Guðdómlegir litatónar á stílstjörnu í París.
Töffheitin hreinlega leka af þessum!
Crocs-in lifa góðu lífi, jafnvel á tískuviku.

Sumarlegar strípur

Röndóttar flíkur fylgja gjarnan vor- og sumarstraumunum og árið í ár er engin undantekning.
Emporio Armani.
Emporio Armani.
Sacai.
Paul Smith.
Dries Van Noten.
Dries Van Noten.
Dries Van Noten.
Dior vor/sumar 2023.

Steldu stílnum

Boss, Herragarðurinn, 26.980 kr.
Zara, 6.495 kr.
Hugo Boss, Herragarðurinn, 22.980 kr.

Götutískan

Stílstjörnurnar á tískuviku í Mílanó, París, London og New York eru með puttann á púlsinum.
Klassísk röndótt skyrta með smátvisti!
Víð og látlaus skyrta sem er tilvalin á heitari dögum í vor og sumar.
Röndótt dúó á tískuviku.
Varúð! Geymið flíkurnar úr hör fyrir sumarleyfisstaði og rakara loftslag ef þið viljið ekki enda sem eitt krumpustykki!

Víðar gallabuxur

Ef marka má stærstu tískuhús heims eru víðar gallabuxur í anda tíunda áratugs síðustu aldar málið þessa tíðina.
J. W. Anderson.
Egonlab.
Courreges.

Steldu stílnum

Zara, 6.495 kr.
Weekday, Smáralind.
Weekday, Smáralind.

Galladress

Kanadíski tuxedo-inn er að trenda. Taktu Justin Timberlake sirka 2001 á þetta og paraðu gallabuxur við gallaskyrtu og þú ert hámóðins!
Fendi vor/sumar 2023.
Prada vor/sumar 2023.
Canali vor/sumar 2023.

Götutískan

Parísartískan.
Kúrekastíll á tískuviku í París.
Megamódel í Mílanó.
Klæðilegt sumardress í Mílanó.

Steldu stílnum

Weekday, Smáralind.
Polo Ralph Lauren, 29.980 kr.

Skrítnar og skemmtilegar skyrtur og peysur

Nú er húmor í skrautlegum og skemmtilega skreyttum herrapeysum og skyrtum sem verða áberandi með hækkandi sól.
DSquared2 vor/sumar 2023.
Emporio Armani.
Emporio Armani.
Emporio Armani.

Steldu stílnum

Zara, 6.495 kr.
Galleri 17, 49.995 kr.
Herragarðurinn, 24.980 kr.

Götutískan

Skrautlegar og skemmtilegar strákapeysur og skyrtur eru að trenda!
Parísartískan.
Vertu óhræddur við að klæðast flíkum með retró og örlítið ömmulegu mynstri!

Leður hitt og þetta

Við tengjum leðrið ekki beint við hlýrri mánuðina en leðurflíkur verða sjóðheitar með hækkandi sól.
Saint Laurent-leðurkápa.
Smart leddari hjá Louis Vuitton.

Steldu stílnum

Hugo Boss, Herragarðurinn, 69.980 kr.
Kultur Menn, 59.995 kr.
Zara, 8.495 kr.

Bindið á kombakk!

Bindið er með massakombakk á næstu misserum og þá sérstaklega er það notað við meira kasjúal átfitt, ekki jakkaföt eingöngu.
Canali vor/sumar 2023.
Emporio Armani vor/sumar 2023.
Dolce & Gabbana vor/sumar 2023.

Steldu stílnum

Selected, 5.391 kr.
Boss, Herragarðurinn, 12.980 kr.

Götutískan

Þessi tískutýpa er svo meðidda!
Smart kasjúal!

Flottir fjólutónar

Fjólublái liturinn var allsráðandi hjá fjölmörgum af stóru tískuhúsunum.
Emporio Armani.
Hermès.
Emporio Armani.
Paul Smith.
Saint Laurent.
Louis Vuitton.

Steldu stílnum

Herragarðurinn Smáralind, 24.980 kr.
Kultur Menn Smáralind, 15.995 kr.
Weekday, Smáralind.

Bomber-jakkar

Svokallaðir bomber-jakkar og léttir jakkar í háskólastíl eru enn að trenda.
Frá tískusýningu Rhude vor/sumar 2023.
Louis Vuitton.
Kenzo.

Steldu stílnum

Zara, 6.495 kr.
Kultur Menn, 23.995 kr.
Dressmann Smáralind.
Zara, 10.995 kr.
Kultur Menn Smáralind, 23.995 kr.
Zara, 6.495 kr.
Dressmann XL Smáralind.
Galleri 17, 32.995 kr.
Zara, 8.495 kr.

Götutískan

Megaflott átfitt á götum Parísar á tískuviku.
Óldskúl töffheit.
Hermannagræni liturinn kemur sterkur inn.
Hér má sjá hvernig bindið er notað á kasjúal máta við bomber-jakka og skyrtu.
Sportí chic.
Trés chic svart frá toppi til táar.
Löðrandi sexí leðurbomber.

Meira úr tísku

Tíska

Vertu í stíl við helstu kylfinga heims

Tíska

Jakkinn sem er mest að trenda í dag

Tíska

Goðsagna­kenndu gallabuxurnar sem allir þurfa að eiga

Tíska

30% afmælisafsláttur í Vero Moda! Stílisti velur flottustu flíkurnar

Tíska

Stílistinn okkar er svo skotin í þessum sjarmerandi stílstjörnum

Tíska

Topp 10 möst að eiga í fataskápnum í sumar

Tíska

Stærstu tískutrendin í vor og sumar 2023

Tíska

Flíkin sem þú verður að eiga í fataskápnum