Fara í efni

Þetta trend er allstaðar!

Tíska - 8. apríl 2022

New York hefur löngum verið þekkt fyrir frumleg trend og lifandi götutísku. Við fengum að vera fluga á vegg á tískuviku í borginni sem aldrei sefur, hér eru helstu fréttir.

Klippt og skorið

Svokallaðir Cut Out-kjólar, toppar, pils og buxur voru eitt allra heitasta trendið í New York og sást í margvíslegum útgáfum á tískuviku.
Svona sexí cut out-toppar eru sjóðheitir um þessar mundir.
Sjóðheit og seiðandi á götum New York-borgar.
Smart útfærsla á trendinu á þessum rauða kjól.
Red hot!
Nútímaleg útgáfa af "djammtoppi".
Svipaðar útgáfur fást í Zara, Smáralind.
Perludíteilarnir gera þennan topp ómótstæðilegan.
Dífðu tánni ofan í trendið með svona hlýrabol.
Strákarnir taka trendinu líka fagnandi eins og sjá má hér.
1998 eða 2022?

Steldu stílnum

Zara, 8.495 kr.
Zara, 7.495 kr.
Weekday, Smáralind.
Zara, 7.495 kr.
Zara, 4.995 kr.
Lindex, 5.999 kr.

Aldamótaæði

Það er engum blöðum um það að fletta að aldamótatískan svokallaða tröllríður tískubransanum eins og hann leggur sig. Tískudívurnar á götum New York-borgar báru þess klárlega merki eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Bucket-hattur, speisuð sólgleraugu og gallajakki. Staðalbúnaður aldamótadívunnar.
Ofurfyrirsætur í aldamótagírnum.
Hver man ekki eftir slæðutoppunum? Þeir eru í alvörunni komnir aftur. Í alvörunni!
Satíndress í náttkjólastíl er ekta seinni hluti tíunda áratugarins.
Mesh-bolir og kjólar eru sjóðheitir um þessar mundir.
Því ýktari, því betri þegar kemur að nöglum í dag.
Spurning um að taka fram leikskólatöskuna sína?
Hver er til í bootcut-gallabuxur?
Heklaðar flíkur eru áberandi í sumartískunni í ár.
Korsilettu-innblásnir toppar eru að koma sterkir inn.
Það gerist ekki mikið meira aldamóta en crocs!
Dior "djammtoppur" og "baguette"-töskur. Við erum offissjallí komin hringinn!

Steldu stílnum

Vero Moda, 4.990 kr.
Weekday, Smáralind.
GS Skór, 19.995 kr.
Galleri 17, 8.995 kr.
Vero Moda, 4.990 kr.
Monki, Smáralind.
Zara, 4.995 kr.
Zara, 8.495 kr.
Weekday, Smáralind.
Zara, 1.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Monki, Smáralind.
Zara, 1.895 kr.
Þá er bara að setja Birgittu eða Britney á fóninn og koma sér í ´00-gírinn!

Meira úr tísku

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugnatrendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni

Tíska

Götutískan í London