Svarthvítur mínimalismi
Það var ákveðinn rauður þráður í gegnum stílinn á tískuviku í New York sem verður að segjast eins og er, var mjög New York-legur. Vandaðar flíkur í mínimalískum stíl og eins og flestir hafi fengið memó-ið að litapallettan ætti að vera svarthvít.
Steldu stílnum
Leðuræði
Það má með sanni segja að ákveðið leðuræði hafi ríkt í New York. Leðurpils, buxur, jakkar og kápur, töskur og stígvél. Leðurflíkur- og fylgihlutir í allskyns útgáfum verða að trenda næstu misserin, svo mikið er víst.