Fara í efni

Svona klæddust stílstjörnurnar á tískuviku í New York

Tíska - 10. október 2023

Það má með sanni segja að hægt sé að fá innblástur frá stílnum á tískuviku í New York sem haldin var á dögunum. Pjúra fágun og elegans var við lýði og mínimalískar flíkur sem standast tímans tönn var gegnumgangandi rauður þráður.

Svarthvítur mínimalismi

Það var ákveðinn rauður þráður í gegnum stílinn á tískuviku í New York sem verður að segjast eins og er, var mjög New York-legur. Vandaðar flíkur í mínimalískum stíl og eins og flestir hafi fengið memó-ið að litapallettan ætti að vera svarthvít.
Hvít, krispí skyrta, elegant pils, hælar og Hermès-taska, það gerist ekki mikið meira New York!
Þetta þarf ekki að vera flókið!
Annað gott dæmi um hvað klassískar, vandaðar flíkur eru allt sem þarf.
Svarthvít pörun.
Nina Garcia elegant að vanda.
Slæðan setur punktinn yfir i-ið.
Fágaður mínimalismi.
Lauren Santo Domingo er New York-stíllinn holdi klæddur.
Svört dragt við fallegan topp.
Bjútífúl!
Við elskum þessa hálsfesti!
Model off Duty!
Svört dragt með geggjuðum díteilum.
Mínimalisminn í sinni fullkomnu mynd.
Hvítt móment á götum New York-borgar.
Xenia Adonts smart í ýktri skyrtu og fallegu vesti. Litapallettan að sjálfsögðu svarthvít.
Kremað og hvítt parast fallega eins og sjá má á þessari tískudrottningu.
Talandi um stíliseringu, elskum þetta!
Diane Keaton er drottning persónulegs stíls sem hefur staðist tímans tönn í gegnum áratugina.
Kjóll sem verður að klæðast án nærbuxna!
Mikil gleði hjá Leonie Hanne!
Áhugaverð sídd á buxum!
Fylgihlutirnir gera mikið fyrir þetta annars mega mínimalíska átfitt.
Guðdómlegt!
Súpermódel!
Vinkonurnar Tamara Kalinic og Xenia Adonts ræða helstu strauma og stefnur næstu árstíðar á götum New York-borgar.
Camila Coelho, guðdómleg að vanda.
Katie Holmes í skemmtilegu dressi.
Svarthvítur, röndóttur bolur klikkar ekki!
Beisik er oft best!
Pallíettur og glimmer hefur aldrei skemmt fyrir.
Retró glam!
Ætli þessi sé skyld Audrey Hepburn?
Hin fullkomna karlmannlega dragt.
Pjúra elegans.
Kjólar í anda undirfata eru að trenda.
Úllalla!
Smart fylgihlutir.
Röndótt skyrta er staðalbúnaður!
Gullfallegt pils við mínimalískan hlýrabol og hæla.
Stundum má blazerinn bara sjá um að tala!
Tamara í geggjuðu dressi í New York.
Emily Ratajkowski að fá sér bita í New York.

Steldu stílnum

Zara, 38.995 kr.
Celine, Optical Studio, 79.900 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 49.990 kr.
Karakter, 9.995 kr.
Herskind, Mathilda, 109.990 kr.
Emporio Armani, Mathilda, 69.990 kr.
Esprit, 34.495 kr.
Selected, 19.990 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 69.990 kr.
Galleri 17, 21.995 kr.
Galleri 17, 13.995 kr.
Zara, 26.995 kr.
Zara, 11.995 kr.
Prada, Optical Studio, 91.900 kr.
Selected, 39.990 kr.
Lauren Ralph Lauren, Mathilda, 29.990 kr.
Taska, Zara, 27.995 kr.
Prada, Optical Studio, 75.700 kr.
Buxur, Zara, 13.995 kr.
Buxur, Zara, 6.995 kr.
Karakter, 14.995 kr.
jakki, Zara, 8.995 kr.
Anine Bing, Mathilda, 99.990 kr.
Zara, 5.595 kr.
Zara, 6.995 kr.
Jodis, Kaupfélagið, 34.995 kr.

Leðuræði

Það má með sanni segja að ákveðið leðuræði hafi ríkt í New York. Leðurpils, buxur, jakkar og kápur, töskur og stígvél. Leðurflíkur- og fylgihlutir í allskyns útgáfum verða að trenda næstu misserin, svo mikið er víst.
Victoria Magrath smekklega til fara í leðurkápu með Coach-tösku.
Dásamlegt leðurpils við kasmírpeysu og upphá stígvél.
Smá rokk og ról!
Julia Roitfeld í leðurdressi Í NY.
Strákarnir voru líka klæddir leðri.
Vestin eru enn að trenda en þetta er með ákveðinn x-factor þar sem það er úr leðri.
Annað smart leðurvesti.
Leður frá toppi til táar.
Elegant leðurdress.
Við elskum þennan lit á leðurbuxunum.
Tamara í fallegum leðurkjól í NY.
Þegar þú klæðir þig í stíl við hundinn!
Leðurpils í seventís-stíl koma fersk inn í fataskápinn í vetur og parast einstaklega vel við kasmírpeysu og upphá leðurstígvél.

Flíkur og fylgihlutir úr leðurlíki spiluðu stóra rullu í haustlínu H&M í ár sem fæst í flaggskipsverslun þeirra í Smáralind.

Gordjöss pils úr leðurlíki sem fæst í H&M Smáralind.
Úr haustlínu H&M.
Úr haustlínu H&M.
Úr haustlínu H&M.
Úr haustlínu H&M.
Úr haustlínu H&M.
Úr haustlínu H&M.

Steldu stílnum

Zara, 6.995 kr.
Pils frá Lauren Ralph Lauren, Mathilda, 84.990 kr.
Zara, 5.995 kr.
Pils frá Boss, Mathilda, 69.990 kr.
Zara, 8.995 kr.
Zara, 15.995 kr.
Vero Moda, 39.990 kr.
Zara, 8.995 kr.
Galleri 17, 49.995 kr.
Zara, 11.995 kr.
Zara, 22.995 kr.
Selected, 39.990 kr.
Lauren, Ralph Lauren, Mathilda, 36.990 kr.
Blazer frá Boss, Mathilda, 89.990 kr.
Esprit, 9.995 kr.
Kaupfélagið, 34.995 kr.
GS Skór, 48.995 kr.
Lauren Ralph Lauren, Mathilda, 139.990 kr.
Uppgreiðslur í anda Pamelu Anderson á tíunda áratugnum eru að trenda en Xenia Adonts rokkar þetta útlit!

Meira úr tísku

Tíska

Frískaðu upp á fataskápinn fyrir sumarið

Tíska

Þetta trend verður út um allt í sumar

Tíska

50 sætustu sundfötin fyrir sumarið

Tíska

20% afsláttur af heimsþekktum vörumerkjum á borð við Polo Ralph Lauren

Tíska

50 sætustu sparikjólarnir

Tíska

Flottasta golflína J. Lindeberg hingað til

Tíska

Þetta þurfa karlarnir að eiga í fataskápnum fyrir vorið

Tíska

Rándýr lúkk úr ZARA fyrir vorið