Fara í efni

Topp 5 skórnir í sumar

Tíska - 23. júní 2021

Þetta eru týpurnar sem þú þarft að hafa augastað á í sumar.

Mínimalískir bandasandalar

Gabriela Hearts vor/sumar 2021. Myndir: IMAXtree.
Boss vor/sumar 2021.
Zara, 8.495 kr.

Afasandalar

Þægilegir sandalar sem minna á afalega inniskó halda vinsældum sínum áfram.

„Afasandalarnir“ frá Chanel hafa verið svakalega vinsælir meðal tískubloggara.

Hér má sjá „afasandalana“ frá Chanel við hvíta sokka. Við vitum ekki alveg með það!

Klossaðir sandalar frá Boss. Mynd: IMAXtree.

Öskubuskuhælar

Við höfum extra mikla þörf fyrir að klæða okkur upp á þessa dagana eftir mikla heimaveru. Nú fá fantasíuskór í anda Öskubusku sinn tíma í sviðsljósinu.

Skærbleikir Manolo Blahnik-hælar í öllu sínu veldi.
Hér er Zara með sína útgáfu. 10.995 kr.
Giuseppi Zanotti vor/sumar 2021. Mynd: IMAXtree.
Versace vor/sumar 2021.
Rene Caovilla vor/sumar 2021.
Zara, 10.995 kr.

Retró strigaskór

Þægindin í fyrirrúmi, við elskum strigaskótískuna!

Mokkasínur

Gullfallegir skór frá Louis Vuitton. Mynd: IMAXtree.

Mokkasínur með þykkum sóla halda áfram að vera mál málanna í sumar.

Meira úr tísku

Tíska

Sjóðheit sumarlína frá Sloggi með þægindin í fyrirrúmi

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugnatrendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni