Fara í efni

Trendið sem kemur alltaf aftur er mætt með látum

Tíska - 11. janúar 2024

Við getum alltaf stólað á að hlébarðamynstrið komi aftur enda nánast orðið að klassík. Þið lásið það hér en ákveðið hlébarðaæði mun ríkja á næstu misserum sem við höfum ekki séð jafn ýkt síðan á tíunda áratugnum. Hvað finnst ykkur? Takkí eða smart?

Stílstjörnurnar

@emilisindlev
Stílstjarnan Emili Sindlev pósar í hlébarðakápu í anda tíunda áratugarins.
@emilisindlev
Hlébarðabuxur við sportlegan jakka, hárband og loafers.

Steldu stílnum

Zara, 7.995 kr.
Zara, 3.995 kr.
Vero Moda, 2.793 kr.

90´s stílstjörnur

Gwyneth Paltrow og Kate Moss tóku sig gjarnan vel út í leopard-kápum á tíunda áratugnum.

Á tískusýningarpallinum

Mörg stærstu tískuhús heims veðjuðu á hlébarðann í haust og fram á vorið.
Hlébarðapils og jakki hjá franska tískuhúsinu Celine.
Hlébarðapels við kasjúal dress hjá Celine.
Hlébarðakjóll í anda tíunda áratugarins hjá Celine.
Sexí númer á Ashley Graham fyrir Dolce & Gabbana.
Roberto Cavalli hefur löngum verið hrifinn af hlébarðamynstrinu.
Frá tískusýningu Ninu Ricci fyrir vorið 2024.
Stílstjarnan Grece Ghanem fyrir Rotate.
Vortíska Ganni vorið 2024.
Hlébarðamynstur frá toppi til táar hjá Ganni.
Annar sexí kjóll í hlébarðamynstri frá Dolce.

Götutískan

Hér má sjá að hlébarðamynstrið hefur náð að dreifa sér út um allt á tískuviku.
Stuttur hlébarðajakki við mínípils á götum Parísarborgar á tískuviku.
Emili Sindlev og hlébarðaklædd vinkona í Stokkhólmi.
Smart útfærsla í París.
Tamara Kalinic og vinkona í hlébarðakjól á tískuviku í New York.
Stokkhólmstískan.
Frá hátískuviku í París.

Hvað finnst þér um endurkomu hlébarðans?

Meira úr tísku

Tíska

20% afsláttur af heimsþekktum vörumerkjum á borð við Polo Ralph Lauren

Tíska

50 sætustu sparikjólarnir

Tíska

Flottasta golflína J. Lindeberg hingað til

Tíska

Þetta þurfa karlarnir að eiga í fataskápnum fyrir vorið

Tíska

Rándýr lúkk úr ZARA fyrir vorið

Tíska

Stílisti mælir með á afslætti á Kauphlaupi

Tíska

Hátískusólgleraugu á 25% afslætti

Tíska

Skrifstofu­gyðjan slær í gegn