Fara í efni

Trendin sem við erum til í að stela frá tískukrádinu í New York

Tíska - 5. apríl 2023

Tískan í stóra eplinu er alltaf þess virði að skoða svolítið nánar. Stílistinn okkar tékkaði á stöðunni vestanhafs á nýafstaðinni tískuviku og tók niður punkta! Hér er hægt að fá innblástur beint í æð.

Allt í bland

Hettupeysa við pils, tvítjakki við gallabuxur, pallíettur við leðurjakka. Það er svo sannarlega hægt að læra af tískukrádinu, hvernig hægt er að para saman ólíklegustu flíkur og fá út áhugaverða útkomu.
Joggingpeysa við satínpils og hæla. Hvernig hljómar það?
Stuttur blazer jakki í Clueless-anda við rifnar gallabuxur. Klikkað kombó!
Pallíettupils og demantsskreyttir hælar við gallabuxur og leðurjakka. Einhvern veginn virkar þetta!
Tvítjakki við gallastuttbuxur á götum New York-borgar.
Leðurjakki í yfirstærð við sparikjól og hælaskó-og auðvitað dass af Prada!
Groddaralegur leddari parast skemmtilega við fínlegt pils og skrautlegt skart.
Treystið Emili Sindlev til að láta skærgræna hettupeysu virka við kvenlegt pils og appelsínugula Prada-hæla.
Kaupfélagið, 12.995 kr.
Weekday, Smáralind.

Yfirhafnir dagsins

Það sem er helst á óskalistanum okkar eftir að hafa skoðað ógrynni af götutískumyndum frá tískuvikunum á meginlandinu eru yfirhafnir eins og „vintage"-leðurjakki, rykfrakki með áhugaverði tvisti, stuttur blazer og gallajakkar í allskyns skemmtilegum útfærslum.
Það er einhver einstakur „vintage“ blær á þessum leðurjakka í yfirstærð. Prófið að leita í karladeildinni af þessari týpu!
Rykfrakkar koma núna í allskyns áhugaverðum litasamsetningum eins og þessum. Love it!
Þessi sage-græni litur er áhugaverður en ekki of flippaður til að passa við flestallt sem til er í fataskápnum.
Stuttu leddari við uppháar, niðurmjóar buxur og hælastígvél er fullkomnun á þessari tískudívu.
Zara, 11.995 kr.
Zara, 11.995 kr.

Náttkjólar

Af og til, síðan á tíunda áratug síðustu aldar, hafa náttkjólarnir orðið trendí en Alexa Chung seldi okkur þessa hugmynd fyrir vorið og sumarið. Kjóll í náttkjólastíl sem rokkaður er upp með leðurkápu er geggjuð blanda.
Alexa Chung er ekki að klæðast náttkjól úti á meðal fólks í fyrsta sinn!
Gullfalleg útgáfa af kjól í náttfatastíl við loðkápu í anda áttunda áratugsins.
Satínpils við prjónapeysu er tjúllað tískukombó.
Galleri 17, 27.995 kr.
Zara, 6.995 kr.
Karakter, 21.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Karakter, 11.995 kr.
Vero Moda, 9.990 kr.

Gallakápur og -jakkar í allskyns ólíkum útfærslum eru hámóðins um þessar mundir.

Fallegur gallafrakki á götum New York-borgar.
Þetta er allt í díteilunum.

Við fáum ekki nóg af bomber-jökkum en þessi útgáfa tekur það besta bæði frá gallajakkanum og bombernum.

Galla-bomber-hybrid.
Weekday, Smáralind.
Vero Moda, 9.990 kr.
Zara, 13.995 kr.
Zara, 5.595 kr.
Monki, Smáralind.
Vero Moda, 19.990 kr.
Weekday, Smáralind
Weekday, Smáralind.
Zara, 19.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Esprit, 26.995 kr.
Lindex, 18.999 kr.

Litur dagsins

Það er eitthvað við neon-grænan sem er extra ferskur um þessar mundir. Hvað segið þið, já eða algert faux pas?
Emili Sindlev í skærgulgrænni kápu við annars svartan alklæðnað.
Zara, 13.995 kr.

Stuttir blazerar í anda Clueless eru að trenda. Love!

Zara, 11.995 kr.
Zara, 11.995 kr.

Trendin sem við ætlum alveg að láta vera

Sum trend eru þess eðlis að við verðum að segja pass.
Emili Sindlev tekur (yfirleitt) ekki feilnótu í okkar bókum. Hún getur hinsvegar ekki selt okkur legghlífar. Aldrei.
Það vantar of mikið af þessum gallabuxum, Leonie. Sorrí!

Meira úr tísku

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni

Tíska

Götutískan í London

Tíska

Megatrend í Mílanó

Tíska

Þessi trend voru út um allt á tískuviku í París

Tíska

Steldu stílnum af smörtustu konum heims á tískuviku í París