VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Okkur finnst gömlu, góðu sokkabuxurnar ekki fá þann tíma í sviðsljósinu sem þær eiga skilið. Þær setja heldur betur punktinn yfir i-ið á dressinu og koma í svo mörgum skrautlegum og skemmtilegum stílum í dag. Skoðum málið!
Á Dekurkvöldi Smáralindar sem haldið verður 2. mars næstkomandi mun ítalski sokkabuxnaframleiðandinn Orublu sýna nýjustu tísku í sokkabuxum en þeir eru þekktir fyrir fjölbreytt úrval og gæði í gegn. Ekki missa af Dekurkvöldi Smáralindar 2. mars!
Klassíkin fellur aldrei úr gildi.
Skandinavísku stílstjörnurnar eru þekktar fyrir að leika sér með allskyns mynstur og sérstaklega duglegar við að klæðast litríkum sokkabuxum.
Taktu fimmtudagskvöldið 2. mars frá og láttu dekra við þig á Dekurkvöldi Smáralindar! Vertu með augun opin fyrir óvæntum uppákomur á göngugötunni frá sokkabuxnaframleiðandanum Orublu.