Pollagalli
Það stefnir allt í að pollagallinn þurfi að koma með í ferðalagið um versló. Hér eru nokkrir flottir.
Vindhelt
Best að vera við öllum veðrum og vindum búin.
Gönguskór
Nauðsynlegir hvert sem ferðinni er heitið.
Innanundir
Föðurlandið kemur sterkt inn þegar íslenska sumarið er annars vegar.
Stígvél
Hunter-stígvélin eru bæði praktísk og sjúklega flott.
Fylgihlutir
Í snyrtitöskuna
Förðunin þarf að endast fram á rauða nótt, þá koma þessar snyrtivörur sterkar inn!