Fara í efni

Gírinn fyrir verslunarmanna­helgina

Tíska - 29. júlí 2025

Hvort sem ferðinni er heitið á Þjóðhátíð eða upp í bústað eru hér nokkrar nauðsynjar sem eru hinir fullkomnu ferðafélagar fyrir skemmtilegustu helgi ársins.

Pollagalli

Það stefnir allt í að pollagallinn þurfi að koma með í ferðalagið um versló. Hér eru nokkrir flottir.
66°Norður, 12.900 kr.
66°Norður, 11.400 kr.
Stakkarnir frá 66°Norður koma í allskonar nýjum og flottum litum.
66°Norður, 8.970 kr.
Pollagallarnir frá Icewear í bleiku og bláu, 9.990/12.990 kr.

Vindhelt

Best að vera við öllum veðrum og vindum búin.
Salomon-jakki, Útilíf, 39.995 kr.
66°Norður, 36.000 kr.
66°Norður, 22.000 kr.
Air, 20.995 kr.
4F, 12.290 kr.
4F, 26.890 kr.
66°Norður, 45.000 kr.
66°Norður, 76.000 kr.

Gönguskór

Nauðsynlegir hvert sem ferðinni er heitið.
Salomon-gönguskór, Útilíf, 35.900 kr.
Gönguskór frá The North Face, Útilíf, 29.900 kr.
Útilíf, 35.900 kr.

Innanundir

Föðurlandið kemur sterkt inn þegar íslenska sumarið er annars vegar.
Icewear, 10.990 kr.
Icewear, 11.990 kr.
Útilíf, 12.990 kr.
4F, 5.090/7.390 kr.
66°Norður, 19.900 kr.
Icewear, 6.990 kr.
Icewear, 12.990 kr.
4F, 6.690 kr.
66°Norður, 23.900 kr.

Stígvél

Hunter-stígvélin eru bæði praktísk og sjúklega flott.
GS Skór, 27.995 kr.
GS Skór, 54.995 kr.

Fylgihlutir

Vatnshelt símahulstur, Icewear, 2.490 kr.
Þjóðhátíðareyrnaband, Icewear, 2.990 kr.
Þjóðhátíðarderhúfa, Icewear, 3.990 kr.
66°Norður, 20.500 kr.
The North Face-taska, Útilíf, 23.995 kr.
Útilíf, 24.497 kr.
Nýi Intense Gucci ilmurinn er fullkominn sumarilmur og er í uppáhaldi hjá okkur frá þessari vinsælu línu. Fæst í Hagkaup Smáralind.

Í snyrtitöskuna

Förðunin þarf að endast fram á rauða nótt, þá koma þessar snyrtivörur sterkar inn!
Uppáhalds litaða dagkremið okkar sem er að hluta til farði, að hluta til húðvara. Inniheldur Niacinamide og er með SPF 50 sólarvörn. Lyfja, 7.2598 kr.
Nýjung frá Estée Lauder: hyljari sem hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum og á að endast í sólarhring. Fullkominn ferðafélagi á Þjóðhátíð, ef þú spyrð okkur! Hagkaup, 7.499 kr.
Við eeeelskum áferðina á þessum krempúðurkenndu kinnalitum frá MAC, 7.390 kr.
Púðurfarði sem er með mikla endingu og vatnsheldur í þokkabót, já takk! Hagkaup, 3.799 kr.
38° maskarinn frá SENSAI er þinn besti vinur í öllum veðrum og vindum. Hagkaup, 4.699 kr.
Eins og hársprey fyrir andlitið, þetta farðasprey virkar! Lyfja, 2.898 kr.
Besta augabrúnagelið á markaðnum sem heldur brúnunum á sínum stað að eilífu! Hagkaup, 2.499 kr.
Augabrúnapenni sem fór „viral“ af góðri ástæðu. Alltaf til í snyrtibuddunni okkar. Hagkaup, 3.195 kr.
Fullkomin, nærandi litaður varasalvi er það eina sem þú þarft! Hagkaup, 3.599 kr.
Nýi Light Blue frá Dolce & Gabbana öskrar á sumar og sól! Fæst í Hagkaup Smáralind.

Meira úr tísku

Tíska

„Designer“ töskur á 40-50% afslætti

Tíska

Kjólar fyrir veislurnar í sumar - Steldu stílnum frá hátískuviku í París

Tíska

Sjóðheit sumarlína frá Sloggi með þægindin í fyrirrúmi

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugna­trendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025