Jakkinn sem um ræðir kemur úr Zara og smellpassaði við þema dagsins eða St. Patrick´s Day þar sem allt er vænt sem vel er grænt.

Allt er vænt sem vel er grænt

Þessi fagurgræni blazer-jakki var að lenda í Zara í Smáralind og kemur með mínípilsi í stíl.


Galleri 17, 26.995 kr. 
Zara, 10.995 kr. 
Weekday, Smáralind.


Ljósir blazerjakkar í yfirstærð ganga við allt og ekkert.

Blazer með tuxedo-sniði, Zara, 10.995 kr. 
Zara, 10.995 kr. 
Lindex, 8.999 kr. 
Lindex, 7.999 kr. 
Zara, 8.495 kr.



Fleiri flottir í fallegum litum

Zara, 10.995 kr. 
Zara, 10.995 kr. 
Zara, 12.995 kr. 
Zara, 10.995 kr. 
Zara, 10.995 kr. 
H&M. 
Monki, Smáralind.

Klassíkin


Galleri 17, 29.995 kr. 
Esprit, 27.990 kr. 
Esprit, 29.995 kr. 
Esprit, 17.495 kr. 
Appelsínubrúnn er fallegur frá hausti og yfir í vormánuðina.



Weekday, Smáralind. 
Sérlega chic dragt.
Blazerar í yfirstærð halda áfram að tröllríða tískuheiminum.

Komdu í heimsókn í Smáralind og skoðaðu æðislegt úrval af blazer-jökkum fyrir vorið!