Fara í efni

Einfalt „Back to School“-meiköppmyndband

Fegurð - 23. ágúst 2022

Hver kannast ekki við að þurfa að hafa sig til með hraði fyrir daginn? Hér sýnir Rannveig Óladóttir okkur einfalda 5 mínútna förðun sem gerir okkur extra sætar fyrir skólann eða vinnuna.

Hér að neðan má sjá vörurnar sem Rannveig notar og versla þær beint.

Steldu stílnum

Nokkrar af uppáhaldssnyrtivörum förðunarfræðings HÉRER koma úr smiðju Gosh Copenhagen. Gæði í gegn og verðmiðinn er sanngjarn. Mælum sérstaklega með Brow Lift-augabrúnagelinu og Contour n´Strobe-kittinu sem hægt er að nota sem highlighter, bronser, kinnalit, augnskugga og til skyggingar. Hér eru vörurnar sem Rannveig notaði í myndbandinu hér að ofan.
Brow Lift-augabrúnagel, 2.399 kr.
BB-krem frá Gosh, væntanlegt í Hagkaup.
Væntanlegt
BB-krem frá Gosh, væntanlegt í Hagkaup.
High Coverage-hyljari, Hagkaup, 1.999 kr.
Contour n´Strobe kit, Hagkaup, 3.799 kr.
Brow Pen, væntanlegur í Hagkaup.
Væntanlegt
Brow Pen, væntanlegur í Hagkaup.
Brow Hair Stroke-augabrúnatúss, Hagkaup, 1.999 kr.
Catchy Eyes-maskari, Hagkaup, 1.999 kr.
Velvet Touch-varablýantur, Hagkaup, 1.399 kr.
Lumi Lips Lipgloss, Hagkaup, 1.999 kr.

Meira úr fegurð

Fegurð

Nýtt og spennandi á Tax Free

Fegurð

Heitast í hári haustið 2025

Fegurð

Spennandi ilmir frá Gucci, Burberry og Marc Jacobs

Fegurð

Nýr Boss ilmur slær í gegn

Fegurð

Ástarbréf frá Ariönu Grande

Fegurð

Eins og fylliefni í hylki

Fegurð

7 daga kraftmikil ljómameðferð frá Guerlain (og 20% afsláttur)

Fegurð

Náðu í sumarljómann með Terracotta