Förðunarfræðingur Euphoria trendsetter ársins
Donni Davy er förðunarfræðingurinn á bakvið listrænu lúkkin í sjónvarpsþáttunum Euphoria. Ef þig vantar innblástur er hún þín kona.
Trendið á Instagram
Þekktustu förðunarmeistarar heims keppast við að senda frá sér litrík eyeliner-lúkk, hvort sem það er fyrir rauða dregilinn eða Instagram-pósta.
Af tískusýningarpöllunum
Stærstu hönnunarhús heims eru með í trendinu.