Fara í efni

Bestu gallabuxurnar síðan 501?

Tíska - 3. júlí 2020

Við vitum öll hversu mikilvægar gallabuxurnar eru. Þær eru öryggisnetið okkar þegar við eigum „ekkert til að fara í“ og geta gert rassinn extra sætan þegar vel tekst til. Hér er nýjasta stjarnan í bransanum.

Týpan sem um ræðir heitir Lash og kemur úr smiðju Weekday. Þær ná extra hátt upp á mittið, eru úr alvöru, þykku „vintage“-gallaefni og eru hreint út sagt fullkomnar.

Þær eru líka mjög klæðilegar yfir rassinn, við vitum hversu mikilvægt það er!

Hér eru 6 leiðir til þess að stílisera gallabuxurnar góðu sem koma í 7 litum en allar vörurnar hér að neðan eru til í verslunum Smáralindar.

Parísardömur vita mikilvægi gallabuxnanna og eru sérfræðingar í fyrirhafnalausum stíl.

Svart/hvítt

Leikur að litum

Trés chic!

Nútral og næs

Back to basics

Sól og sumar

Við vitum öll hversu mikilvægar gallabuxurnar eru. Þær eru öryggisnetið okkar þegar við eigum „ekkert til að fara í“ og geta gert rassinn extra sætan þegar vel tekst til.

Meira úr tísku

Tíska

Vortrendin 2026 sem stílistinn okkar er spenntust fyrir

Tíska

Stílisti velur yfirhafnir á útsölu

Tíska

Nýtt og spennandi í ZARA

Tíska

Glimmer & glans á áramótum

Tíska

Jólagjafa­óskalisti skvísunnar

Tíska

Jóladressið 2025

Tíska

Stílisti velur yfirhafnir á tilboði á Kauphlaupi

Tíska

Möst í fataskáp herranna í haust