Lilla
Öll blæbrigði fjólubláa litarins halda áfram að vera áberandi í tískuheiminum. Að okkar mati fullkominn vorlitur fyrir bæði fermingarbarn og mömmuna.
Zimmermann, vor 2021. Stine Goya, vor 2021. Myndir: IMAXtree.
Fyrir fermingarbarnið
Við erum svo svag fyrir smá Cluless-fíling.
Monki er með spennandi föt á fermingarbarnið. Zara, 6.495 kr. Sif Jakobs, Meba, 8.900 kr. Kaupfélagið, 21.995 kr. Lillafjólublár kjóll úr Monki, Smáralind.
Mintu
Mintugræn dragt eða sorbet-gul. Hvernig hljómar það fyrir kúl mömmur?

Zara, 10.995 kr. Zara, 6.495 kr. Zara, 10.995 kr. Zara, 6.495 kr.
Dynasty
Chanel-legar dragtir og eitís-axlir eru viðeigandi fyrir alla aldurshópa ef marka má tískuspekúlantana vestanhafs.

Galleri 17, 29.995 kr. Galleri 17, 34.995 kr. Vero Moda, 16.990 kr.
Tvít tvít
Tvítjakkar eru fallegir við sparileg tilefni og eru líka töff við gallabuxur.
Giambattista Valli. Alexandra Rich, vorlína 2021. Myndir: IMAXtree. Zara, 12.995 kr. Zara, 12.995 kr.

Nude og næntís
Sjúklega chic dress fyrir tískumeðvitaða mömmu!
Zara, 8.495 kr. Georg Jensen, Jens, 48.900 kr. Zara, 5.495 kr. Zara, 16.995 kr.

Fyrir hann
Það má ekki gleyma herramönnunum. Klassíkin ræður þar ríkjum að vanda.
Selected, 34.990 kr. Selected, 19.990 kr. Jack & Jones, 8.990 kr. Esprit, 8.995 kr. Kaupfélagið, 18.995 kr. Jón og Óskar, 33.900 kr.
Innblástur
Nokkur átfitt sem vöktu innblástur hjá okkur af tískusýningum vorsins.
Ports 1961 vor 2021. Ports 1961. Myndir: IMAXtree. Salvatore Ferragamo.

Galleri 17 er með fermingarföt á bæði kynin, að vanda!
Myndir: Íris Dögg.
Njóttu dagsins!