Fara í efni

Fermingarfötin í Galleri 17

Tíska - 16. febrúar 2024

Það er alltaf gaman að kynna sér fermingartískuna en Galleri 17 hefur lengi verið með puttann á púlsinum hvað hana varðar. Hér er brot af því besta úr tískumyndatöku sem Galleri 17 stóð fyrir þar sem 14 fermingarbörn komu saman til að sýna það nýjasta í ár.

Fermingartrendin 2024

Í fyrra sáum við meira af óhefðbundnum fermingarfötum en í ár erum við að fara aftur í þessu klassísku fermingarföt, hvíta kjóla við hælaskó og jakkaföt við strigaskó. -Tania Lind Fodilsdóttir, markaðsstjóri NTC.
Ljósmyndari: Stefanía Linnet
Klassísk fermingarföt Galleri 17 fyrir árið 2024.

Pelsar poppa upp á dressið

Loðfeldir í allskonar litum eru að koma sterkir inn í fermingartískunni og geta heldur betur poppað upp á dressið fyrir stóra daginn.
Galleri 17, 12.995 kr.

„Loafers“ inni hjá strákunum

Í ár halda strigaskórnir áfram að vera vinsælir við bæði kjóla og spariföt en „loafers“ eru kannski stærsta skótrendið í ár hjá strákunum.
Ljósmynd: Stefanía Linnet.
Fallegir „loafers“ úr Galleri 17.
Sætu fermingarkjólarnir úr Galleri 17 og skórnir úr GS Skóm. Ljósmyndari: Stefanía Linnet, förðun: Kristín Una, Hár: Elín Rós.

Viltu vinna 25.000 kr. gjafakort í Galleri 17?

Taktu þátt í samstarfsleik Galleri 17 og Smáralindar, linkinn á Instagram Smáralindar má finna á myndinni.
Græni liturinn er að koma sterkur inn í fermingartískunni en þessi kúl bolur er frá Diesel og fæst í Galleri 17.

Vasaklútar að trenda

Í ár verður minna um bindi og slaufur hjá strákunum en klassísku vasaklútarnir eru að koma sterkir inn.
Hér má sjá hvað vasaklúturinn getur gert mikið fyrir heildarmyndina.

Rokk og rómantík

Rómantískir, mynstraðir kjólar við gróf stígvél er skemmtilegt kombó eins og sjá má hér á þessum fallegu systrum.
Gróf stígvél við sætan kjól, skothelt kombó!

Klassíski, hvíti kjóllinn

Þú getur ekki klikkað með klassískum, hvítum kjól á fermingardaginn.

Meira úr tísku

Tíska

50 sætustu sparikjólarnir

Tíska

Flottasta golflína J. Lindeberg hingað til

Tíska

Þetta þurfa karlarnir að eiga í fataskápnum fyrir vorið

Tíska

Rándýr lúkk úr ZARA fyrir vorið

Tíska

Stílisti mælir með á afslætti á Kauphlaupi

Tíska

Hátískusólgleraugu á 25% afslætti

Tíska

Skrifstofu­gyðjan slær í gegn

Tíska

Bóhemtískan með endurkomu